Hafa rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. júní 2020 17:42 Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, og Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri, á blaðamannafundinum í dag. Vísir/Vilhelm „Lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi Slökkviliðs og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú á sjötta tímanum. Hann staðfesti einnig að málið væri flokkað sem sakamál. Talið er að eldurinn hafi kviknað í vistarverum manns sem búsettur var á þriðju hæð hússins sem kviknaði í við Bræðraborgastíg síðdegis í gær. Maðurinn var handtekinn síðdegis í gær við rússneska sendiráðið en hringt var á lögregluna vegna þess að maðurinn var með ólæti fyrir utan sendiráðið. Maðurinn var í dag úrskurðaður í viku langt gæsluvarðhald fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sex einstaklingar voru búsettir á þriðju hæð hússins. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn í gær sáust fimm einstaklingar greinilega á þriðju hæð hússins og gripu tveir þeirra til þess að stökkva þaðan út um glugga. Einum var bjargað með stiga en á þeim tíma var ekki hægt að staðsetja hina tvo sem vitað var að voru í húsinu. Mennirnir fundust síðar í gær og voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Alls létust þrír í brunanum. Einn er enn á gjörgæslu, einn er á almennri deild og einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Sá sem er á almennri deild var á gjörgæslu þar til á hádegi í dag. Ekki hefur verið borið kennsl á hina látnu með óyggjandi hætti og er það nú á borði Kennslanefndar og ríkislögreglustjóra að bera kennsl á hina látnu. Bruni á Bræðraborgarstíg Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira
„Lögreglan hefur rökstuddan grun um að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn, á blaðamannafundi Slökkviliðs og lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nú á sjötta tímanum. Hann staðfesti einnig að málið væri flokkað sem sakamál. Talið er að eldurinn hafi kviknað í vistarverum manns sem búsettur var á þriðju hæð hússins sem kviknaði í við Bræðraborgastíg síðdegis í gær. Maðurinn var handtekinn síðdegis í gær við rússneska sendiráðið en hringt var á lögregluna vegna þess að maðurinn var með ólæti fyrir utan sendiráðið. Maðurinn var í dag úrskurðaður í viku langt gæsluvarðhald fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Sex einstaklingar voru búsettir á þriðju hæð hússins. Þegar viðbragðsaðilar komu á staðinn í gær sáust fimm einstaklingar greinilega á þriðju hæð hússins og gripu tveir þeirra til þess að stökkva þaðan út um glugga. Einum var bjargað með stiga en á þeim tíma var ekki hægt að staðsetja hina tvo sem vitað var að voru í húsinu. Mennirnir fundust síðar í gær og voru úrskurðaðir látnir á staðnum. Alls létust þrír í brunanum. Einn er enn á gjörgæslu, einn er á almennri deild og einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Sá sem er á almennri deild var á gjörgæslu þar til á hádegi í dag. Ekki hefur verið borið kennsl á hina látnu með óyggjandi hætti og er það nú á borði Kennslanefndar og ríkislögreglustjóra að bera kennsl á hina látnu.
Bruni á Bræðraborgarstíg Slökkvilið Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Sjá meira