SpaceX sprengdi upp eldflaug til að sýna fram á öryggi Dragon geimfarsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. janúar 2020 23:00 Sprengingin varð um 80 sekúndum eftir flugtak. Vísir/AP Svo virðist sem að sérstakt próf geimferðarfyrirtækisins Space X til þess að athuga hvort að fyrirhugað mannað geimfar fyrirtækisins myndi skilja sig frá eldflaugunum við sprengingu hafi gengið snurðulaust fyrir sig.SpaceX vinnur nú að þróun mannaðs geimfars fyrir NASA og er vinnan á lokametrunum. Nú standa yfir ýmsar öryggisathuganir og í dag prófuðu Elon Musk og félagar að sprengja í loft upp Falcon 9 eldflaug útbúna Dragon-geimarinu, skömmu eftir flugtak.Markmiðið með sprengingunni var að sjá hvort að geimfarið myndi skilja sig frá eldflaugunum ef upp komi vandamál. Það virðist hafa tekist en um borð voru dúkkur. Voru þær, og geimfarið, endurheimt úr sjónum undan ströndum Kaliforníu eftir að geimfarið sveif niður til jarðar með hjálp fallhlífar.Það var tilkomumikil sjón, líkt og sjá má hér að neðan, þegar eldflaugin var sprengd í loft upp aðeins 80 sekúndum eftir flugtal frá Kennedy geimferðamiðstöðinni í Flórída í Bandaríkjunum.Bæði Boeing og SpaceX vinna að því að þróa mannað geimfar fyrir NASA sem ekki hefur getað sent geimfara út í geim á eigin vegum frá árinu 2011 þegar síðustu geimskutlunni var lagt.Talið er líklegt að Dragon geimfarið geti farið í mannaða geimferð í sumar, gangi frekari prófanir vel fyrir sig. Crew Dragon separating from Falcon 9 during today’s test, which verified the spacecraft’s ability to carry astronauts to safety in the unlikely event of an emergency on ascent pic.twitter.com/rxUDPFD0v5 — SpaceX (@SpaceX) January 19, 2020 Bandaríkin Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Fyrsta konan til tunglsins gæti þurft að vinna kærustukeppni Maezawama, sem er 44 ára gamall og tveggja barna faðir, hóf á dögunum nokkurs konar kærustukeppni þar sem konur eiga að keppast um hylli hans og þar með, kannski, komast hring um tunglið. 14. janúar 2020 15:40 Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. 7. janúar 2020 08:38 Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. 21. nóvember 2019 14:21 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Svo virðist sem að sérstakt próf geimferðarfyrirtækisins Space X til þess að athuga hvort að fyrirhugað mannað geimfar fyrirtækisins myndi skilja sig frá eldflaugunum við sprengingu hafi gengið snurðulaust fyrir sig.SpaceX vinnur nú að þróun mannaðs geimfars fyrir NASA og er vinnan á lokametrunum. Nú standa yfir ýmsar öryggisathuganir og í dag prófuðu Elon Musk og félagar að sprengja í loft upp Falcon 9 eldflaug útbúna Dragon-geimarinu, skömmu eftir flugtak.Markmiðið með sprengingunni var að sjá hvort að geimfarið myndi skilja sig frá eldflaugunum ef upp komi vandamál. Það virðist hafa tekist en um borð voru dúkkur. Voru þær, og geimfarið, endurheimt úr sjónum undan ströndum Kaliforníu eftir að geimfarið sveif niður til jarðar með hjálp fallhlífar.Það var tilkomumikil sjón, líkt og sjá má hér að neðan, þegar eldflaugin var sprengd í loft upp aðeins 80 sekúndum eftir flugtal frá Kennedy geimferðamiðstöðinni í Flórída í Bandaríkjunum.Bæði Boeing og SpaceX vinna að því að þróa mannað geimfar fyrir NASA sem ekki hefur getað sent geimfara út í geim á eigin vegum frá árinu 2011 þegar síðustu geimskutlunni var lagt.Talið er líklegt að Dragon geimfarið geti farið í mannaða geimferð í sumar, gangi frekari prófanir vel fyrir sig. Crew Dragon separating from Falcon 9 during today’s test, which verified the spacecraft’s ability to carry astronauts to safety in the unlikely event of an emergency on ascent pic.twitter.com/rxUDPFD0v5 — SpaceX (@SpaceX) January 19, 2020
Bandaríkin Geimurinn SpaceX Tengdar fréttir Fyrsta konan til tunglsins gæti þurft að vinna kærustukeppni Maezawama, sem er 44 ára gamall og tveggja barna faðir, hóf á dögunum nokkurs konar kærustukeppni þar sem konur eiga að keppast um hylli hans og þar með, kannski, komast hring um tunglið. 14. janúar 2020 15:40 Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. 7. janúar 2020 08:38 Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. 21. nóvember 2019 14:21 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Fyrsta konan til tunglsins gæti þurft að vinna kærustukeppni Maezawama, sem er 44 ára gamall og tveggja barna faðir, hóf á dögunum nokkurs konar kærustukeppni þar sem konur eiga að keppast um hylli hans og þar með, kannski, komast hring um tunglið. 14. janúar 2020 15:40
Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. 7. janúar 2020 08:38
Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. 21. nóvember 2019 14:21