Segir að Trump muni aðstoða flugfélögin geri þingið það ekki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2020 21:33 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. AP Photo/Evan Vucci Framkvæmdastjóri Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé að íhuga að grípa inn í til þess að koma í veg fyrir gríðarlegar fjöldauppsagnir hjá flugfélögum í Bandaríkjunum, fari svo að Bandaríkjaþing framlengi ekki björgunarpakka stjórnvalda handa flugfélögum þar í landi. Yfirvöld í Bandaríkjunum veittu flugfélögum þar í landi stuðning upp á 25 milljarða dollara, um 3,4 þúsund milljarða króna, gegn því að þau myndu ekki segja upp fjölda starfsfólks til 30. september næstkomandi. Flugfélög hafa kallað eftir frekari stuðning en viðræður þess efnis runnu út í sandinn fyrr í mánuðinum án niðurstöðu. American Airlines hefur til að mynda tilkynnt að 19 þúsund störf heyri sögunni til í október þegar stuðningi yfirvalda nýtur ekki lengur við, United Airlines áætlar til dæmis að 36 þúsund störf innan félagsins séu í hættu á sama tíma, Í frétt Reuters er haft eftir Mark Meadows, framkvæmdastjóra Hvíta hússins, að ef þingið grípi ekki til aðgerða muni Trump stíga inn, mögulega með tilskipun frá forsetaembættinu, svo tryggja megi flugfélögum í Bandaríkjum aðstoð, og til þess að koma í veg fyrir að tugþúsundir missi vinnuna. Donald Trump Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Framkvæmdastjóri Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé að íhuga að grípa inn í til þess að koma í veg fyrir gríðarlegar fjöldauppsagnir hjá flugfélögum í Bandaríkjunum, fari svo að Bandaríkjaþing framlengi ekki björgunarpakka stjórnvalda handa flugfélögum þar í landi. Yfirvöld í Bandaríkjunum veittu flugfélögum þar í landi stuðning upp á 25 milljarða dollara, um 3,4 þúsund milljarða króna, gegn því að þau myndu ekki segja upp fjölda starfsfólks til 30. september næstkomandi. Flugfélög hafa kallað eftir frekari stuðning en viðræður þess efnis runnu út í sandinn fyrr í mánuðinum án niðurstöðu. American Airlines hefur til að mynda tilkynnt að 19 þúsund störf heyri sögunni til í október þegar stuðningi yfirvalda nýtur ekki lengur við, United Airlines áætlar til dæmis að 36 þúsund störf innan félagsins séu í hættu á sama tíma, Í frétt Reuters er haft eftir Mark Meadows, framkvæmdastjóra Hvíta hússins, að ef þingið grípi ekki til aðgerða muni Trump stíga inn, mögulega með tilskipun frá forsetaembættinu, svo tryggja megi flugfélögum í Bandaríkjum aðstoð, og til þess að koma í veg fyrir að tugþúsundir missi vinnuna.
Donald Trump Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira