Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2020 06:00 Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu æfir á Laugardalsvelli fyrir leik gegn Lettlandi. Vísir/Vilhelm Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Íslenska kvennalandsliðið heldur áfram leið sinni á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:15 en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. Ísland hefur leikið vel í undankeppninni en eftir helgi mæta Svíar á Laugardalsvöll og er leikur dagsins mikilvægur liður í undirbúningi fyrir þann leik. Stöð 2 Sport 2 Toppleikur Lengjudeildar karla í fótbolta er á dagskrá klukkan 16:30 en þar mætast Keflavík og Fram. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Heimamenn í Keflavík gætu náð toppsætinu af Fram með sigri en þeir eiga einnig leik til góða. Eftir að leiknum í Keflavík lýkur sýnum við leik Brighton & Hove Albion og Portsmouth í enska deildarbikarnum. Stöð 2 Sport 3 Leikur Fram og Aftureldingar í Olís deild karla er á dagskrá klukkan 19:30. Gestirnir úr Mosfellsbæ unnu sinn fyrsta leik í deildinni á meðan Fram tapaði sínum. Stöð 2 E-sport Bein útsending frá Vodafone-deildinni í CS:OG. Leikir kvöldsins eru XY gegn Exile, KR gegn Dusty og Fylkir gegn GOAT. Útsendingin hefst klukkan 19.15. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Íþróttir Fótbolti EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Lengjudeildin Olís-deild karla Íslenski handboltinn Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Íslenska kvennalandsliðið heldur áfram leið sinni á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Upphitun fyrir leikinn hefst 18:15 en leikurinn sjálfur hálftíma síðar. Ísland hefur leikið vel í undankeppninni en eftir helgi mæta Svíar á Laugardalsvöll og er leikur dagsins mikilvægur liður í undirbúningi fyrir þann leik. Stöð 2 Sport 2 Toppleikur Lengjudeildar karla í fótbolta er á dagskrá klukkan 16:30 en þar mætast Keflavík og Fram. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Heimamenn í Keflavík gætu náð toppsætinu af Fram með sigri en þeir eiga einnig leik til góða. Eftir að leiknum í Keflavík lýkur sýnum við leik Brighton & Hove Albion og Portsmouth í enska deildarbikarnum. Stöð 2 Sport 3 Leikur Fram og Aftureldingar í Olís deild karla er á dagskrá klukkan 19:30. Gestirnir úr Mosfellsbæ unnu sinn fyrsta leik í deildinni á meðan Fram tapaði sínum. Stöð 2 E-sport Bein útsending frá Vodafone-deildinni í CS:OG. Leikir kvöldsins eru XY gegn Exile, KR gegn Dusty og Fylkir gegn GOAT. Útsendingin hefst klukkan 19.15. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Íþróttir Fótbolti EM 2021 í Englandi Íslenski boltinn Lengjudeildin Olís-deild karla Íslenski handboltinn Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira