Eddie Van Halen látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. október 2020 19:53 Eddie Van Halen á sviði í september árið 2015. Getty Images/Daniel Knighton Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Wolf van Halen, sonur tónlistarmannsins, greinir frá andlátinu á Twitter. pic.twitter.com/kQqDV7pulR— Wolf Van Halen (@WolfVanHalen) October 6, 2020 Van Halen fæddist í Hollandi en ólst upp í borginni Pasadena í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hann stofnaði hljómsveitina Van Halen árið 1972 með eldri bróður sínum, trommuleikaranum Alex. Við bættust söngvarinn David Lee Roth og bassaleikarinn Michael Anthony. Frægasta lag Van Halen var líklega slagarinn Jump sem kom út árið 1984 á plötu sem bar nafn þess árs, 1984. Hljómsveitin Van Halen var tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2007. Andlát Bandaríkin Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Eddie Van Halen gítarleikari hljómsveitarinnar Van Halen er látinn eftir baráttu við krabbamein. Van Halen var 65 ára gamall. Wolf van Halen, sonur tónlistarmannsins, greinir frá andlátinu á Twitter. pic.twitter.com/kQqDV7pulR— Wolf Van Halen (@WolfVanHalen) October 6, 2020 Van Halen fæddist í Hollandi en ólst upp í borginni Pasadena í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hann stofnaði hljómsveitina Van Halen árið 1972 með eldri bróður sínum, trommuleikaranum Alex. Við bættust söngvarinn David Lee Roth og bassaleikarinn Michael Anthony. Frægasta lag Van Halen var líklega slagarinn Jump sem kom út árið 1984 á plötu sem bar nafn þess árs, 1984. Hljómsveitin Van Halen var tekin inn í Frægðarhöll rokksins árið 2007.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira