Lögregla rannsakar netsölu hjá brugghúsinu Steðja Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. október 2020 07:58 Dagbjartur Arilíusson eigandi Steðja í Borgarfirði hefur ákveðið að láta reyna á einkaleyfi ÁTVR til sölu á áfengi. Stöð2 Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Í samtali við Morgunblaðið staðfestir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi að málið sé til rannsóknar. Í blaðinu er einnig rætt við Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra ÁTVR sem segir að þar á bæ líti menn svo á að um skýrt lögbrot sé að ræða. Einkaleyfið sem ríkið hafi til smásölu áfengis sé skýrt. Dagbjartur Arilíusson segist hins vegar telja að einkaleyfi ÁTVR til áfengissölu standist ekki, með tilliti til EES samningsins. Í krafti hans geti Íslendingar til dæmis pantað og keypt áfengi frá útlöndum og fengið sent heim með pósti og sama hljóti að gilda um íslenska söluaðila. Þá segist Dagbjartur í samtali við blaðið vera ósáttur við þá litlu þjónustu sem ÁTVR veiti smærri framleiðendum. Hann tekur dæmi af jólabjórum Steðja sem nú séu að fara í sölu, en þeir verða aðeins til sölu í tveimur verslunum ÁTVR á landinu öllu. Því hafi hann ákveðið að bregðast við með netversluninni en hann sendist svo með veigarnar hvert á land sem er og var staddur á Austurlandi í söluferð. Áfengi og tóbak Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Lögreglan á Vesturlandi hefur hafið rannsókn bjórsölu sem eigandi brugghússins Steðja í Borgarfirði stendur að en hann hefur sett upp netverslun þar sem átta tegundir bjórs eru til sölu. Í samtali við Morgunblaðið staðfestir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi að málið sé til rannsóknar. Í blaðinu er einnig rætt við Sigrúnu Ósk Sigurðardóttur aðstoðarforstjóra ÁTVR sem segir að þar á bæ líti menn svo á að um skýrt lögbrot sé að ræða. Einkaleyfið sem ríkið hafi til smásölu áfengis sé skýrt. Dagbjartur Arilíusson segist hins vegar telja að einkaleyfi ÁTVR til áfengissölu standist ekki, með tilliti til EES samningsins. Í krafti hans geti Íslendingar til dæmis pantað og keypt áfengi frá útlöndum og fengið sent heim með pósti og sama hljóti að gilda um íslenska söluaðila. Þá segist Dagbjartur í samtali við blaðið vera ósáttur við þá litlu þjónustu sem ÁTVR veiti smærri framleiðendum. Hann tekur dæmi af jólabjórum Steðja sem nú séu að fara í sölu, en þeir verða aðeins til sölu í tveimur verslunum ÁTVR á landinu öllu. Því hafi hann ákveðið að bregðast við með netversluninni en hann sendist svo með veigarnar hvert á land sem er og var staddur á Austurlandi í söluferð.
Áfengi og tóbak Lögreglumál Borgarbyggð Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira