ESB og AstraZeneca lofa að leysa deilu sína um bóluefni eftir krísufund Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 07:04 Bóluefni AstraZeneca er ekki enn komið með markaðsleyfi í Evrópu en búist er við að það fáist á allra næstu dögum. AP/Gareth Fuller Evrópusambandið (ESB) og bresk-sænska lyfjafyrirtækið AstraZeneca hafa heitið því að leysa deilu sínu um bóluefni AstraZeneca og Oxford-háskóla gegn Covid-19. Deilan snýst um breytingar á dreifingaráætlun bóluefnisins og þá staðreynd að AstraZeneca mun ekki geta afhent ESB jafnmarga skammta á þessum ársfjórðungi og það hafði áætlað vegna vandræða sem orðið hafa í framleiðslu bóluefnisins í Evrópu. Ekki er hægt að segja annað en að forsvarsmenn ESB hafi brugðist illa við þessum breyttu áætlunum AstraZeneca. Þeir kröfðust þess að fyrirtækið stæði við upphaflegu dreifingaráætlunina og myndi beina skömmtum sem ætlaðir væru Bretum til að ESB til að svo mætti vera. Bóluefni AstraZeneca hefur ekki enn fengið markaðsleyfi í Evrópu en búist er við því að það verði veitt á allra næstu dögum. Að því er greint er frá á vef BBC hittust forsvarsmenn ESB og AstraZeneca á krísufundi vegna dreifingaráætlunar í gær. Stella Kyriakides, yfirmaður heilbrigðismála hjá sambandinu, sagðist eftir fundinn harma skort á skýrleika varðandi dreifingaráætlunina. „Við munum vinna með fyrirtækinu til að finna lausnir á þessu og koma bóluefninu hratt til íbúa ESB,“ sagði hún í færslu á Twitter. Talsmaður AstraZeneca sagði fyrirtækið tilbúið fyrir enn nánari samvinnu varðandi dreifingaráætlunina á næstu mánuðum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Deilan snýst um breytingar á dreifingaráætlun bóluefnisins og þá staðreynd að AstraZeneca mun ekki geta afhent ESB jafnmarga skammta á þessum ársfjórðungi og það hafði áætlað vegna vandræða sem orðið hafa í framleiðslu bóluefnisins í Evrópu. Ekki er hægt að segja annað en að forsvarsmenn ESB hafi brugðist illa við þessum breyttu áætlunum AstraZeneca. Þeir kröfðust þess að fyrirtækið stæði við upphaflegu dreifingaráætlunina og myndi beina skömmtum sem ætlaðir væru Bretum til að ESB til að svo mætti vera. Bóluefni AstraZeneca hefur ekki enn fengið markaðsleyfi í Evrópu en búist er við því að það verði veitt á allra næstu dögum. Að því er greint er frá á vef BBC hittust forsvarsmenn ESB og AstraZeneca á krísufundi vegna dreifingaráætlunar í gær. Stella Kyriakides, yfirmaður heilbrigðismála hjá sambandinu, sagðist eftir fundinn harma skort á skýrleika varðandi dreifingaráætlunina. „Við munum vinna með fyrirtækinu til að finna lausnir á þessu og koma bóluefninu hratt til íbúa ESB,“ sagði hún í færslu á Twitter. Talsmaður AstraZeneca sagði fyrirtækið tilbúið fyrir enn nánari samvinnu varðandi dreifingaráætlunina á næstu mánuðum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira