Um fimmti hver Reykvíkingur notar rafhlaupahjól Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2021 13:57 Samkvæmt könnuninni er notkunin mest í aldurshópnum 18 til 24 ára. Vísir/Vilhelm Tæplega nítján prósent Reykvíkinga nota rafhlaupahjól eitthvað og tæp sex prósent nota þau einu sinni í viku eða oftar. Notkunin er mest í aldurshópnum 18 til 24 ára og virkustu notendurnir eru búsettir í Háaleiti/Bústöðum. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri könnun Gallup fyrir Reykjavíkurborg. Á vef borgarinnar segir að algengast sé að notendur rafhlaupahjóla noti þau í að ferðast til og frá vinnu og komi þau því í stað einkabíla í ákveðnum ferðum. „Rafhlaupahjólin eru að sýna sig sem alvöru valkostur í samgöngum en 43,5% þeirra sem nota rafhlaupahjól fara færri ferðir með einkabíl en áður skv. könnuninni. Fólk notar því hjólin í meira en frístundaferðir, þó einnig sé vinsælt að nota þau í ferðir til og frá veitingastöðum, til vina og ættingja og einnig til útréttinga. Nokkrir punktar úr niðurstöðunum: Tæplega 19% Reykvíkinga notar rafhlaupahjól eitthvað. Tæp 6% nota þau einu sinni í viku eða oftar, 5,3% einu til þrisvar sinnum í mánuði og 7,6% nota hjólin sjaldnar en einu sinni í mánuði. Samtals nota rúmlega 11% rafhlaupahjól einu sinni í mánuði eða oftar. Hlutfallslega flestir úr aldurshópnum 25-34 ára nota rafhlaupahjólin eitthvað. Notkunin er hins vegar mest hjá 18-24 ára en 15% aldurhópsins nota þau einu sinni í viku eða oftar. Notendur eru flestir í Miðborg/Vesturbæ og Hlíðum/Laugardal en virkustu notendurnir eru í Háleiti/Bústöðum. 11,9% segja að það sé rafhlaupahjól á heimilinu og eru það hlutfall hæst í Háaleiti/Bústöðum og í Hlíðum/Laugardal. Tveir af hverjum þremur af þeim sem nota hlaupahjól einu sinni í viku eða oftar búa á heimili þar sem er rafhlaupahjól. Helmingur hefði farið gangandi í síðustu ferðina sem þeir fóru á hlaupahjóli, ríflega fjórðungur hefði farið á einkabíl, 14% með Strætó og ríflega 7% hjólandi. Algengast er að notendur rafhlaupahjóla noti það í að ferðast til og frá vinnu en næst algengast er að nota það til/frá skemmtistöðum sem er algengara meðal þeirra sem nota hjólin sjaldnar en einu sinni í mánuði. Tæplega 29% hafa leigt rafhlaupahjól en naumlega 59% hafa heyrt um þjónustuna en ekki leigt. Tæp 13% hafa ekki heyrt um þjónustuna. Ríflega helmingur Reykvíkinga 18-34 ára hefur leigt hlaupahjól. Könnunin var gerð af Gallup fyrir umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar á tímabilinu 18. nóvember til 14. desember 2020. Könnunin var send á samtals 2700 Reykvíkinga 18 ára og eldri í nokkrum spurningavögnum sem skilaði rúmlega 1400 svörum,“ segir í fréttinni. Reykjavík Samgöngur Rafskútur Tengdar fréttir Hljóðlát bylting í Reykjavík Hlaupahjólaleigur spretta upp í Reykjavík. Um 1100 rafhlaupahjól verða í boði innan skamms. 15. september 2020 09:00 Mest lesið Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri könnun Gallup fyrir Reykjavíkurborg. Á vef borgarinnar segir að algengast sé að notendur rafhlaupahjóla noti þau í að ferðast til og frá vinnu og komi þau því í stað einkabíla í ákveðnum ferðum. „Rafhlaupahjólin eru að sýna sig sem alvöru valkostur í samgöngum en 43,5% þeirra sem nota rafhlaupahjól fara færri ferðir með einkabíl en áður skv. könnuninni. Fólk notar því hjólin í meira en frístundaferðir, þó einnig sé vinsælt að nota þau í ferðir til og frá veitingastöðum, til vina og ættingja og einnig til útréttinga. Nokkrir punktar úr niðurstöðunum: Tæplega 19% Reykvíkinga notar rafhlaupahjól eitthvað. Tæp 6% nota þau einu sinni í viku eða oftar, 5,3% einu til þrisvar sinnum í mánuði og 7,6% nota hjólin sjaldnar en einu sinni í mánuði. Samtals nota rúmlega 11% rafhlaupahjól einu sinni í mánuði eða oftar. Hlutfallslega flestir úr aldurshópnum 25-34 ára nota rafhlaupahjólin eitthvað. Notkunin er hins vegar mest hjá 18-24 ára en 15% aldurhópsins nota þau einu sinni í viku eða oftar. Notendur eru flestir í Miðborg/Vesturbæ og Hlíðum/Laugardal en virkustu notendurnir eru í Háleiti/Bústöðum. 11,9% segja að það sé rafhlaupahjól á heimilinu og eru það hlutfall hæst í Háaleiti/Bústöðum og í Hlíðum/Laugardal. Tveir af hverjum þremur af þeim sem nota hlaupahjól einu sinni í viku eða oftar búa á heimili þar sem er rafhlaupahjól. Helmingur hefði farið gangandi í síðustu ferðina sem þeir fóru á hlaupahjóli, ríflega fjórðungur hefði farið á einkabíl, 14% með Strætó og ríflega 7% hjólandi. Algengast er að notendur rafhlaupahjóla noti það í að ferðast til og frá vinnu en næst algengast er að nota það til/frá skemmtistöðum sem er algengara meðal þeirra sem nota hjólin sjaldnar en einu sinni í mánuði. Tæplega 29% hafa leigt rafhlaupahjól en naumlega 59% hafa heyrt um þjónustuna en ekki leigt. Tæp 13% hafa ekki heyrt um þjónustuna. Ríflega helmingur Reykvíkinga 18-34 ára hefur leigt hlaupahjól. Könnunin var gerð af Gallup fyrir umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar á tímabilinu 18. nóvember til 14. desember 2020. Könnunin var send á samtals 2700 Reykvíkinga 18 ára og eldri í nokkrum spurningavögnum sem skilaði rúmlega 1400 svörum,“ segir í fréttinni.
Reykjavík Samgöngur Rafskútur Tengdar fréttir Hljóðlát bylting í Reykjavík Hlaupahjólaleigur spretta upp í Reykjavík. Um 1100 rafhlaupahjól verða í boði innan skamms. 15. september 2020 09:00 Mest lesið Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Samstarf Fleiri fréttir Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sjá meira
Hljóðlát bylting í Reykjavík Hlaupahjólaleigur spretta upp í Reykjavík. Um 1100 rafhlaupahjól verða í boði innan skamms. 15. september 2020 09:00