Vanessa Bryant opinberaði nöfn þeirra sem mynduðu Kobe á slysstaðnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 11:01 Kobe Bryant, Vanessa Bryant og dætur þeirra Natalia, Bianka og Gianna. Þarna vantar Capri, sem var ekki fædd. Getty/Harry How Vanessa Bryant birti í nótt nöfn þeirra sem tóku myndir af líkamsleifum Kobe Bryant og annarra á slysstaðnum þar sem NBA goðsögnin fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum fyrir rúmu ári síðan. Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, setti inn á Instagram í nótt, brot úr málshöfðun sinni á hendur lögreglunni í Los Angeles sýslu og slökkviliðinu á svæðinu. Vanessa setti alls inn tólf færslur á Instagram reikninginn sinn sem er með 14,4 milljón fylgjendur. Þar koma meðal annars fram nöfn þeirra sem deildu myndum af slysstaðnum þar sem Kobe og þrettán ára dóttir þeirra, Gianna, dóu ásamt sjö öðrum. Vanessa Bryant revealed portions of her lawsuit against the L.A. County Sheriff's and Fire Departments on Instagram, including names of officers accused of sharing pictures of last year's helicopter crash scene. https://t.co/1xN1aR6BD9— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 18, 2021 Vanessa Bryant gerði á sínum strax athugasemdir við lögreglustjórann Alex Villanueva vegna þess að hún óttaðist brots á friðhelgi á slysstaðnum. Alex Villanueva fullvissaði hana um að ekkert slíkt væri í gangi en annað kom á daginn. Seinna kom í ljós að einn fulltrúinn tók á bilinu 25 til 100 myndir á síma sinn og margar þeirra einblíndu á líkamsleifar þeirra sem fórust í þyrluslysinu. #BREAKING Vanessa Bryant names 4 Los Angeles sheriff's deputies who shared gruesome photos of helicopter crash scenehttps://t.co/fx0Q15Maun— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 18, 2021 Í málshöfðuninni kemur fram að þessar myndir af strax farið í dreifingu. Einstaklingarnir sem tóku myndirnar eru Joey Cruz, Rafael Mejia, Michael Russell og Raul Versales. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þessar færslur Vanessu Bryant í nótt þar sem sjá má allt varðandi þessar myndbirtingar. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Vanessa Bryant, ekkja körfuboltamannsins Kobe Bryant, setti inn á Instagram í nótt, brot úr málshöfðun sinni á hendur lögreglunni í Los Angeles sýslu og slökkviliðinu á svæðinu. Vanessa setti alls inn tólf færslur á Instagram reikninginn sinn sem er með 14,4 milljón fylgjendur. Þar koma meðal annars fram nöfn þeirra sem deildu myndum af slysstaðnum þar sem Kobe og þrettán ára dóttir þeirra, Gianna, dóu ásamt sjö öðrum. Vanessa Bryant revealed portions of her lawsuit against the L.A. County Sheriff's and Fire Departments on Instagram, including names of officers accused of sharing pictures of last year's helicopter crash scene. https://t.co/1xN1aR6BD9— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 18, 2021 Vanessa Bryant gerði á sínum strax athugasemdir við lögreglustjórann Alex Villanueva vegna þess að hún óttaðist brots á friðhelgi á slysstaðnum. Alex Villanueva fullvissaði hana um að ekkert slíkt væri í gangi en annað kom á daginn. Seinna kom í ljós að einn fulltrúinn tók á bilinu 25 til 100 myndir á síma sinn og margar þeirra einblíndu á líkamsleifar þeirra sem fórust í þyrluslysinu. #BREAKING Vanessa Bryant names 4 Los Angeles sheriff's deputies who shared gruesome photos of helicopter crash scenehttps://t.co/fx0Q15Maun— ABC7 Eyewitness News (@ABC7) March 18, 2021 Í málshöfðuninni kemur fram að þessar myndir af strax farið í dreifingu. Einstaklingarnir sem tóku myndirnar eru Joey Cruz, Rafael Mejia, Michael Russell og Raul Versales. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um þessar færslur Vanessu Bryant í nótt þar sem sjá má allt varðandi þessar myndbirtingar. View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant) View this post on Instagram A post shared by Vanessa Bryant (@vanessabryant)
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira