Spá 4,3 prósenta verðbólgu í júní og minni útsölum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. júní 2021 12:42 Þetta kemur fram í nýrri hagsjá Landsbankans. Vísir/Vilhelm Verðbólga lækkar úr 4,4% í 4,3% í júní ef marka má nýja verðbólguspá Landsbankans. Þá er gert ráð fyrir minni útsöluáhrifum í sumar en síðustu ár. Hagsjá Landsbankans er birt mánaðarlega og er spá um verðbólgu til næstu fjögurra mánaða. Gústaf Steingrímsson er hagfræðingur í hagfræðideild Landsbankans. „Við gerum ráð fyrir því að tólf mánaða verðbólga verði 4,3 prósent í júní og að hún muni svo hjaðna hægt á næstu mánuðum og verða 4 prósent í september. Þetta er kannski aðeins hægari hjöðnun en við vorum að gera ráð fyrir í maí og það helgast fyrst og fremst af því að við gerum ráð fyrir að hækkanir á fasteignamarkaði verði meiri en við gerðum ráð fyrir þá,“ segir Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur í hagfræðideild Landsbankans. Mesta hækkun síðan sumarið 2006 Miklar verðhækkanir hafa verið á fasteignamarkaði síðustu mánuði, en þær hafa áhrif á verðbólgu. „Ef við tökum verðhækkunina sem var á milli febrúar og maí núna í vor þá hækkaði fasteignaverð um 5,8 prósent. Ef við horfum framhjá árunum 2016 til 2017 þegar voru miklar verðhækkanir á fasteignamarkaði þá er þetta mesta fjögurra mánaða verðhækkun á fasteignamarkaði síðan sumarið 2005.“ Spá minni útsölum Þá gerir spáin ráð fyrir minni útsöluáhrifum í sumar en síðustu ár. „Þetta hefur verið á bilinu svona tíu til þrettán prósenta lækkanir í janúar og júlí á síðustu árum en eftir að faraldurinn hófst hafa þessar breytingar hafa verið mun minni, það er að segja að útsöluáhrifin hafa verið mun minni,“ sagði Gústaf. Það sé vegna faraldurs kórónuveirunnar sem hafði það í för með sér að Íslendingar gerðu fatakaup sín síður erlendis. „Sem hefur leitt til þess að í rauninni hefur lagerinn eiginlega selst upp fyrir útsölur, innlendur fata- og skólager þannig að útsölurnar hafa verið mun minni og mun minni afsláttur. Og við gerum ráð fyrir því að núna í júlí verði verðlækkun milli júní og júlí mun minni heldur en hefur verið.“ Íslenskir bankar Verðlag Íslenska krónan Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira
Hagsjá Landsbankans er birt mánaðarlega og er spá um verðbólgu til næstu fjögurra mánaða. Gústaf Steingrímsson er hagfræðingur í hagfræðideild Landsbankans. „Við gerum ráð fyrir því að tólf mánaða verðbólga verði 4,3 prósent í júní og að hún muni svo hjaðna hægt á næstu mánuðum og verða 4 prósent í september. Þetta er kannski aðeins hægari hjöðnun en við vorum að gera ráð fyrir í maí og það helgast fyrst og fremst af því að við gerum ráð fyrir að hækkanir á fasteignamarkaði verði meiri en við gerðum ráð fyrir þá,“ segir Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur í hagfræðideild Landsbankans. Mesta hækkun síðan sumarið 2006 Miklar verðhækkanir hafa verið á fasteignamarkaði síðustu mánuði, en þær hafa áhrif á verðbólgu. „Ef við tökum verðhækkunina sem var á milli febrúar og maí núna í vor þá hækkaði fasteignaverð um 5,8 prósent. Ef við horfum framhjá árunum 2016 til 2017 þegar voru miklar verðhækkanir á fasteignamarkaði þá er þetta mesta fjögurra mánaða verðhækkun á fasteignamarkaði síðan sumarið 2005.“ Spá minni útsölum Þá gerir spáin ráð fyrir minni útsöluáhrifum í sumar en síðustu ár. „Þetta hefur verið á bilinu svona tíu til þrettán prósenta lækkanir í janúar og júlí á síðustu árum en eftir að faraldurinn hófst hafa þessar breytingar hafa verið mun minni, það er að segja að útsöluáhrifin hafa verið mun minni,“ sagði Gústaf. Það sé vegna faraldurs kórónuveirunnar sem hafði það í för með sér að Íslendingar gerðu fatakaup sín síður erlendis. „Sem hefur leitt til þess að í rauninni hefur lagerinn eiginlega selst upp fyrir útsölur, innlendur fata- og skólager þannig að útsölurnar hafa verið mun minni og mun minni afsláttur. Og við gerum ráð fyrir því að núna í júlí verði verðlækkun milli júní og júlí mun minni heldur en hefur verið.“
Íslenskir bankar Verðlag Íslenska krónan Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira