Sjáðu listann yfir stærstu hluthafa Íslandsbanka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júní 2021 09:56 Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, og Birna Einarsdóttir bankastjóri þegar Íslandsbanki var skráður á markað í Kauphöllinni í gær. Vísir/Arnar Íslandsbanki hefur birt lista yfir stærstu hluthafa bankans, eftir hlutafjárútboð sem lauk þann 15. júní síðastliðinn. Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í gær. Á listanum er að finna tuttugu og einn stærstu hluthafa bankans sem eiga samtals 83 prósent í bankanum. Eignarhlutur ríkissjóðs nemur alls 65 prósentum. Næststærsti hluthafi bankans er fjárfestingafélagið Capital World með eignarhlut upp á 3,8 prósent. Þá eru bæði Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verzlunarmanna með eignarhlut upp á 2,3 prósent hvor um sig. Fimm aðrir lífeyrissjóðir eiga sæti á listanum: Almenni lífeyrissjóðurinn, Brú lífeyrissjóður, Stapi lífeyrissjóður, Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Birta lífeyrissjóður, með eignarhlutfall frá 0,3-0,8 prósent. Vakin er athygli á því að hlutabréf bankans hafa verið tekin til viðskipta og kann hluthafalistinn því að hafa tekið breytingum. Hér má sjá listann í heild sinni: Ríkissjóður Íslands - 65% Capital World - 3,8% Gildi lífeyrissjóður - 2,3% Lífeyrissjóður verzlunarmanna - 2,3% RWC asset advisors US - 1,5% LSR A-deild - 1,2% Almenni lífeyrissjóðurinn - 0,8% Mainfirst affiliated fund managers - 0,8% Silver Point Capital - 0,6% Eaton Vance Management - 0,6% Brú lífeyrissjóður - 0,5% Stapi lífeyrissjóður - 0,4% IS EQUUS Hlutabréf - 0,4% IS Hlutabréfasjóðurinn - 0,4% Frankling Templeton Investment Management - 0,4% Premier fund managers - 0,4% Frjálsi lífeyrissjóðurinn - 0,3% LSR B-deild - 0,3% Birta lífeyrissjóður - 0,3% Fiera Capital - 0,3% Schroder Investments Management -0,3% Íslenskir bankar Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50 Bjarni ánægður með fjölmennasta hluthafahóp landsins Hluthafar Íslandsbanka verða um tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboð bankans og fleiri en í nokkru öðru skráðu fyrirtæki. Umfram eftirspurn eftir hlutabréfum var margföld og fjármálaráðherra segir stóran eigendahóp hafa mikla þýðingu fyrir samfélagslega sátt söluna. 16. júní 2021 12:16 Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Á listanum er að finna tuttugu og einn stærstu hluthafa bankans sem eiga samtals 83 prósent í bankanum. Eignarhlutur ríkissjóðs nemur alls 65 prósentum. Næststærsti hluthafi bankans er fjárfestingafélagið Capital World með eignarhlut upp á 3,8 prósent. Þá eru bæði Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verzlunarmanna með eignarhlut upp á 2,3 prósent hvor um sig. Fimm aðrir lífeyrissjóðir eiga sæti á listanum: Almenni lífeyrissjóðurinn, Brú lífeyrissjóður, Stapi lífeyrissjóður, Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Birta lífeyrissjóður, með eignarhlutfall frá 0,3-0,8 prósent. Vakin er athygli á því að hlutabréf bankans hafa verið tekin til viðskipta og kann hluthafalistinn því að hafa tekið breytingum. Hér má sjá listann í heild sinni: Ríkissjóður Íslands - 65% Capital World - 3,8% Gildi lífeyrissjóður - 2,3% Lífeyrissjóður verzlunarmanna - 2,3% RWC asset advisors US - 1,5% LSR A-deild - 1,2% Almenni lífeyrissjóðurinn - 0,8% Mainfirst affiliated fund managers - 0,8% Silver Point Capital - 0,6% Eaton Vance Management - 0,6% Brú lífeyrissjóður - 0,5% Stapi lífeyrissjóður - 0,4% IS EQUUS Hlutabréf - 0,4% IS Hlutabréfasjóðurinn - 0,4% Frankling Templeton Investment Management - 0,4% Premier fund managers - 0,4% Frjálsi lífeyrissjóðurinn - 0,3% LSR B-deild - 0,3% Birta lífeyrissjóður - 0,3% Fiera Capital - 0,3% Schroder Investments Management -0,3%
Íslenskir bankar Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50 Bjarni ánægður með fjölmennasta hluthafahóp landsins Hluthafar Íslandsbanka verða um tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboð bankans og fleiri en í nokkru öðru skráðu fyrirtæki. Umfram eftirspurn eftir hlutabréfum var margföld og fjármálaráðherra segir stóran eigendahóp hafa mikla þýðingu fyrir samfélagslega sátt söluna. 16. júní 2021 12:16 Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50
Bjarni ánægður með fjölmennasta hluthafahóp landsins Hluthafar Íslandsbanka verða um tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboð bankans og fleiri en í nokkru öðru skráðu fyrirtæki. Umfram eftirspurn eftir hlutabréfum var margföld og fjármálaráðherra segir stóran eigendahóp hafa mikla þýðingu fyrir samfélagslega sátt söluna. 16. júní 2021 12:16