Slakað verður á í litlum skrefum þegar þar að kemur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. október 2021 19:36 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Vísir/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra telur ekki tímabært að slaka á sóttvarnarráðstöfunum að svo stöddu og hefur framlengt gildandi ráðstafanir um hálfan mánuð. Ráðherrann á von á að þegar slakað verði á verði það gert í litlum skrefum. Samkomutakmarkanir miðast því áfram við fimm hundruð manns, skemmtistaðir mega aðeins vera opnir til klukkan eitt á nóttunni og viðhalda þarf grímuskyldu áfram í ákveðnum aðstæðum. „Það eru í raun og veru óbreyttar samkomutakmarkanir sem að Þórólfur gerði tillögu til mín um. Þannig að það eru engar breytingar og engar tilslakanir en ekki herðingar heldur. Hann telur að það sé of margt svona á huldu með þróun faraldursins enn þá og við erum að sjá þetta tuttugu þrjátíu smit á sólarhring enn þá. Þannig að hann gerir þetta að tillögu sinni og hann raunar leggur til að þetta sé til fjögurra vikna. En ég legg til og mín niðurstaða er sú að staðfesta það til tveggja vikna í viðbót og svo sjáum við bara hvernig þessu vindur fram,“ segir Svandís. Hún segist eiga von á að þegar slakað verði á sóttvarnaraðgerðum verði það gert í litlum skrefum. „Við erum svolítið brennd af því að hafa tekið mjög afgerandi ákvörðun í sumar og hafa þá fengið þessa ofsalega stóru bylgju sem var í raun og veru stærsta bylgja faraldursins. Þannig að við lítum svo á að það sé mikilvægt að öll skref séu tekin mjög varfærin,“ segir Svandís. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Samkomutakmarkanir miðast því áfram við fimm hundruð manns, skemmtistaðir mega aðeins vera opnir til klukkan eitt á nóttunni og viðhalda þarf grímuskyldu áfram í ákveðnum aðstæðum. „Það eru í raun og veru óbreyttar samkomutakmarkanir sem að Þórólfur gerði tillögu til mín um. Þannig að það eru engar breytingar og engar tilslakanir en ekki herðingar heldur. Hann telur að það sé of margt svona á huldu með þróun faraldursins enn þá og við erum að sjá þetta tuttugu þrjátíu smit á sólarhring enn þá. Þannig að hann gerir þetta að tillögu sinni og hann raunar leggur til að þetta sé til fjögurra vikna. En ég legg til og mín niðurstaða er sú að staðfesta það til tveggja vikna í viðbót og svo sjáum við bara hvernig þessu vindur fram,“ segir Svandís. Hún segist eiga von á að þegar slakað verði á sóttvarnaraðgerðum verði það gert í litlum skrefum. „Við erum svolítið brennd af því að hafa tekið mjög afgerandi ákvörðun í sumar og hafa þá fengið þessa ofsalega stóru bylgju sem var í raun og veru stærsta bylgja faraldursins. Þannig að við lítum svo á að það sé mikilvægt að öll skref séu tekin mjög varfærin,“ segir Svandís.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira