Svandís kynnti fullar afléttingar í tveimur skrefum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. október 2021 09:18 Tillögur Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og fyrirætlanir Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra verða til umræðu á ríkisstjórnarfundinum. Ríkisstjórnin fundar í dag og tekur meðal annars til umræðu minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis um möguleg næstu skref í sóttvarnaaðgerðum innanlands. Þær takmarkanir sem eru í gildi nú renna út á morgun en sóttvarnalæknir hefur lagt fram þrjá möguleika hvað varðar framhaldið; 1. að viðhafa áfram sömu takmarkanir, 2. að slaka á í skrefum og 3. að aflétta öllum takmörkunum. Í minnisblaði forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra, sem þeir sendu sóttvarnalækni áður en hann sendi frá sér sitt minnisblað, bentu ráðherrarnir á að stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum hefðu rökstutt ákvörðun sína um að hætta öllum aðgerðum með þeim rökum að ólíklegt væri að faraldur kórónuveirunnar í vel bólusettu samfélagi ógnaði samfélaginu í heild. Fundurinn hefst klukkan 9.30 og hægt verður að fylgjast með nýjustu vendingum í beinni útsendingu á Vísi og í textalýsingu hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð en upptöku frá kynningu Svandísar Svavarsdóttur á afléttingum má sjá í klippunni að ofan.
Þær takmarkanir sem eru í gildi nú renna út á morgun en sóttvarnalæknir hefur lagt fram þrjá möguleika hvað varðar framhaldið; 1. að viðhafa áfram sömu takmarkanir, 2. að slaka á í skrefum og 3. að aflétta öllum takmörkunum. Í minnisblaði forsætisráðherra og heilbrigðisráðherra, sem þeir sendu sóttvarnalækni áður en hann sendi frá sér sitt minnisblað, bentu ráðherrarnir á að stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum hefðu rökstutt ákvörðun sína um að hætta öllum aðgerðum með þeim rökum að ólíklegt væri að faraldur kórónuveirunnar í vel bólusettu samfélagi ógnaði samfélaginu í heild. Fundurinn hefst klukkan 9.30 og hægt verður að fylgjast með nýjustu vendingum í beinni útsendingu á Vísi og í textalýsingu hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð en upptöku frá kynningu Svandísar Svavarsdóttur á afléttingum má sjá í klippunni að ofan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Sjá meira