Víkingur tekur formlega við íþróttamannvirkjum í Safamýri Bjarki Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2022 13:07 Víkingar reikna með því að opna Safamýrina mánudaginn 22. ágúst næstkomandi. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnufélagið Víkingur hefur formlega tekið við mannvirkjum í Safamýri og er um leið nýja hverfisfélagið í Safamýri. Stefnt er á að setja nýjar merkingar á mannvirkin á næstu dögum sem og fara í úttekt, tiltekt og viðhald. „Við erum afar stolt að fá þetta hlutverk að vera nýja hverfisfélagið í Safamýri. Við lofum að við munum vinna á einlægan máta með hverfisbúum á öllum aldri að skapa mjög öflugt og fjölbreytt íþróttastarf í Safamýri og hverfinu og um leið veita góða þjónustu til allra og vera til staðar,“ segir Björn Einarsson, formaður Víkings. Í samvinnu Víkings og Reykjavíkurborgar munu mannvirkin í Safamýri fara núna í úttekt, tiltekt og viðhald að innan sem utan. Nýjar merkingar munu koma á mannvirkin á næstu vikum. „Við reiknum með að þessi vinna taki tvær til þrjár vikur og stefnum við á að opna endurbætt mannvirki í Safamýri frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi eða á sama tíma og nýtt skólaár er að hefjast,“ segir Björn. Ráðnir hafa verið starfsmenn í húsið. Nýr rekstrarstjóri er Guðbjörg Hjartardóttir. „Félagið mun eiga fundi áður en nýtt skólaár hefst með hverfisskólunum og leiksskólunum hverfisins. Þá eru fyrirhugaðir fundir með foreldrafélögum skólanna snemma í september. Nýjar æfingatöflur munu verða kynntar fyrir nýtt skólaár á miðlum félagsins. Einnig erum við að undirbúa Hverfishátíð í ágúst og munum við staðfesta og auglýsa hana nánar síðar. Þá ætlum við að hafa upplýsingafund fyrir hverfið í kringum næstu mánaðarmót,“ segir Björn ennfremur. Víkingur Reykjavík Fram Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
„Við erum afar stolt að fá þetta hlutverk að vera nýja hverfisfélagið í Safamýri. Við lofum að við munum vinna á einlægan máta með hverfisbúum á öllum aldri að skapa mjög öflugt og fjölbreytt íþróttastarf í Safamýri og hverfinu og um leið veita góða þjónustu til allra og vera til staðar,“ segir Björn Einarsson, formaður Víkings. Í samvinnu Víkings og Reykjavíkurborgar munu mannvirkin í Safamýri fara núna í úttekt, tiltekt og viðhald að innan sem utan. Nýjar merkingar munu koma á mannvirkin á næstu vikum. „Við reiknum með að þessi vinna taki tvær til þrjár vikur og stefnum við á að opna endurbætt mannvirki í Safamýri frá og með mánudeginum 22. ágúst næstkomandi eða á sama tíma og nýtt skólaár er að hefjast,“ segir Björn. Ráðnir hafa verið starfsmenn í húsið. Nýr rekstrarstjóri er Guðbjörg Hjartardóttir. „Félagið mun eiga fundi áður en nýtt skólaár hefst með hverfisskólunum og leiksskólunum hverfisins. Þá eru fyrirhugaðir fundir með foreldrafélögum skólanna snemma í september. Nýjar æfingatöflur munu verða kynntar fyrir nýtt skólaár á miðlum félagsins. Einnig erum við að undirbúa Hverfishátíð í ágúst og munum við staðfesta og auglýsa hana nánar síðar. Þá ætlum við að hafa upplýsingafund fyrir hverfið í kringum næstu mánaðarmót,“ segir Björn ennfremur.
Víkingur Reykjavík Fram Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira