Tónleikum Lewis Capaldi frestað vegna vandamála við framkvæmd þeirra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. ágúst 2022 20:15 Tónleikum Lewis Capaldi hefur verið frestað. Getty/Oleg Nikishin Tónleikum Skotans Lewis Capaldi, sem fara áttu fram í Laugardalshöll á morgun, hefur verið frestað vegna vandamáls sem upp kom við framkvæmd þeirra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live, sem sér um tónleikana. Fram kemur í tilkynningunni að allir sem hafi tryggt sér miða á tónleikana muni eiga miða á þá þegar ný dagsetning verður ákveðin. „Við viljum biðja miðaeigendur okkar innilega afsökunar og jafnframt þakka Lewis og hans fólki fyrir skilning og aðstoð við að reyna að leysa þetta vandamál sem og Laugardalshöllinni fyrir að vinna með okkur í að finna nýja dagsetningu fyrir tónleikana,“ segir í tilkynningunni. „Við skiljum jafnframt að einhverjir munu vilja fá endurgreitt og verðum við að sjálfsögðu við því. Miðasalan okkar mun senda leiðbeiningar um endurgreiðslur ásamt því sem við munu kynna þær á okkar miðlum.“ Reykjavík Live segist stefna á að kynna nýja dagsetningu síðar í dag eða á morgun. Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5. maí 2022 14:26 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live, sem sér um tónleikana. Fram kemur í tilkynningunni að allir sem hafi tryggt sér miða á tónleikana muni eiga miða á þá þegar ný dagsetning verður ákveðin. „Við viljum biðja miðaeigendur okkar innilega afsökunar og jafnframt þakka Lewis og hans fólki fyrir skilning og aðstoð við að reyna að leysa þetta vandamál sem og Laugardalshöllinni fyrir að vinna með okkur í að finna nýja dagsetningu fyrir tónleikana,“ segir í tilkynningunni. „Við skiljum jafnframt að einhverjir munu vilja fá endurgreitt og verðum við að sjálfsögðu við því. Miðasalan okkar mun senda leiðbeiningar um endurgreiðslur ásamt því sem við munu kynna þær á okkar miðlum.“ Reykjavík Live segist stefna á að kynna nýja dagsetningu síðar í dag eða á morgun.
Tónleikar á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5. maí 2022 14:26 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lewis Capaldi mætir til Íslands í ágúst Lewis Capaldi heldur tónleika í Laugardalshöll þann 23. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavík Live. 5. maí 2022 14:26