Louise Fletcher er látin Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. september 2022 10:06 Hún vann til Óskarsverðlaunan sem besta leikkonan árið 1976. Getty/Michael Ochs Archives Bandaríska leikkonan góðkunna, Louise Fletcher er látin, 88 ára að aldri. Fletcher var einna þekktust fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Ratched í kvikmyndinni Gaukshreiðrinu, eða One Flew Over the Cuckoo‘s Nest, frá árinu 1975. Leiklistarferill Fletcher spannaði 64 ár og vann hún meðal annars til Óskarsverðlauna sem besta leikkonan árið 1976 fyrir leik sinn í Gaukshreiðrinu. Auk þess vann hún til Golden Globe verðlauna og BAFTA verðlauna fyrir leik sinn. Ameríska kvikmyndastofnunin hefur einnig sett karakter leikkonunnar „Nurse Ratched“ á lista yfir topp fimm kvikmyndaillmenni allra tíma. Fletcher lék bæði í kvikmyndum og sjónvarpi. Hún lék í þáttunum „Shameless“, „ER“ og „Seventh Heaven“ ásamt öðrum en hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum „Picked Fences“ árið 1996 og „Joan of Arcadia“ árið 2004. Hér að ofan má sjá Fletcher taka við Óskarsverðlaununum árið 1976. Fletcher lést á heimili sínu í Frakklandi. Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leiklistarferill Fletcher spannaði 64 ár og vann hún meðal annars til Óskarsverðlauna sem besta leikkonan árið 1976 fyrir leik sinn í Gaukshreiðrinu. Auk þess vann hún til Golden Globe verðlauna og BAFTA verðlauna fyrir leik sinn. Ameríska kvikmyndastofnunin hefur einnig sett karakter leikkonunnar „Nurse Ratched“ á lista yfir topp fimm kvikmyndaillmenni allra tíma. Fletcher lék bæði í kvikmyndum og sjónvarpi. Hún lék í þáttunum „Shameless“, „ER“ og „Seventh Heaven“ ásamt öðrum en hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum „Picked Fences“ árið 1996 og „Joan of Arcadia“ árið 2004. Hér að ofan má sjá Fletcher taka við Óskarsverðlaununum árið 1976. Fletcher lést á heimili sínu í Frakklandi.
Andlát Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira