Fimmtán milljarða samningur tryggir Betri samgöngum Keldnaland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. desember 2022 08:50 Bjarni Benediktsson og Davíð Þorláksson undirrituðu samkomulagið að viðstaddri stjórn Betri samgangna, fulltrúum sveitarfélaga og ráðuneytis og starfsmönnum Betri samgangna. Stjórnarráðið/Birgir Ísleifur Gunnarsson. Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Landið er alls um 116 hektarar eða að svipaðri stærð og miðborg Reykjavíkur að flatarmáli. Þetta kemur fram á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Kaupverðið er fimmtán milljarðar króna. Er það greitt með útgáfu nýrra hluta í Betri samgöngum. Ef ábati verkefnisins er umfram fimmtán milljarða munu þeir viðbótar fjármunir einnig renna til verkefnisins. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, undirrituðu samninginn. Betri samgöngur, sem er félag í eigu ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, munu annast verkefnið í samvinnu við skipulagsyfirvöld með það að markmiði að hámarka virði landsins og uppbyggingarmöguleika eins og kostur er með hagkvæmu skipulagi og nýtingarhlutfalli sem samræmist áformum um þéttingu byggðar á samgöngu- og þróunarás Borgarlínu,“ segir á vef ráðuneytisins. Allur ábati af þróun og sölu landsins mun renna óskertur til verkefna samgöngusáttmála ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu sem undirritaður var árið 2019. Í samgöngusáttmálanum var kveðið á um að allur ábati ríkisins af þróun og sölu Keldnalands, um 85,2 hektarar, rynni til uppbyggingar samgangna á höfuðborgarsvæðinu. „Sú afmörkun var þó ekki endanleg og í kaupsamningnum sem nú hefur verið undirritaður er gert ráð fyrir að því til viðbótar verði landið sem tilheyrir Keldnaholti, alls 30,6 hektarar, einnig framlag ríkisins til verkefnisins. Samtals mun því ábati af 116 hektara landssvæði renna óskertur til verkefnisins um uppbyggingu samganga á höfuðborgarsvæðinu. Með þessu er verkefnið styrkt verulega bæði með tilliti til skipulagslegra og fjárhagslegra markmiða.“ Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samgöngur Borgarlína Reykjavík Tengdar fréttir Betri samgöngur í viðræðum við ríkið um lánasamning Betri samgöngur, opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, hafa átt í viðræðum við fjármála- og efnahagsráðuneytið og Seðlabanka Íslands um fjármögnun félagsins með aðkomu ríkissjóðs. 30. ágúst 2022 17:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Þetta kemur fram á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Kaupverðið er fimmtán milljarðar króna. Er það greitt með útgáfu nýrra hluta í Betri samgöngum. Ef ábati verkefnisins er umfram fimmtán milljarða munu þeir viðbótar fjármunir einnig renna til verkefnisins. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, og Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, undirrituðu samninginn. Betri samgöngur, sem er félag í eigu ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, munu annast verkefnið í samvinnu við skipulagsyfirvöld með það að markmiði að hámarka virði landsins og uppbyggingarmöguleika eins og kostur er með hagkvæmu skipulagi og nýtingarhlutfalli sem samræmist áformum um þéttingu byggðar á samgöngu- og þróunarás Borgarlínu,“ segir á vef ráðuneytisins. Allur ábati af þróun og sölu landsins mun renna óskertur til verkefna samgöngusáttmála ríkisins og sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu sem undirritaður var árið 2019. Í samgöngusáttmálanum var kveðið á um að allur ábati ríkisins af þróun og sölu Keldnalands, um 85,2 hektarar, rynni til uppbyggingar samgangna á höfuðborgarsvæðinu. „Sú afmörkun var þó ekki endanleg og í kaupsamningnum sem nú hefur verið undirritaður er gert ráð fyrir að því til viðbótar verði landið sem tilheyrir Keldnaholti, alls 30,6 hektarar, einnig framlag ríkisins til verkefnisins. Samtals mun því ábati af 116 hektara landssvæði renna óskertur til verkefnisins um uppbyggingu samganga á höfuðborgarsvæðinu. Með þessu er verkefnið styrkt verulega bæði með tilliti til skipulagslegra og fjárhagslegra markmiða.“
Skipulag Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samgöngur Borgarlína Reykjavík Tengdar fréttir Betri samgöngur í viðræðum við ríkið um lánasamning Betri samgöngur, opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, hafa átt í viðræðum við fjármála- og efnahagsráðuneytið og Seðlabanka Íslands um fjármögnun félagsins með aðkomu ríkissjóðs. 30. ágúst 2022 17:00 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Betri samgöngur í viðræðum við ríkið um lánasamning Betri samgöngur, opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, hafa átt í viðræðum við fjármála- og efnahagsráðuneytið og Seðlabanka Íslands um fjármögnun félagsins með aðkomu ríkissjóðs. 30. ágúst 2022 17:00