„Það eina sem Frakkar eru góðir í er að halda framhjá og gefast upp“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2023 08:31 Sean Strickland er umdeildur karakter. getty/Chris Unger Sean Strickland hafði engan húmor fyrir því þegar Kevin Gestelum dró sig út úr bardaga þeirra og segir að andstæðingurinn sem hann fékk í staðinn sé ekki merkilegur pappír. Strickland og Gestelum áttu að mætast í aðalbardaga á bardagakvöldi í Las Vegas á laugardaginn. Ekkert verður þó af honum því Gestelum meiddist. Í staðinn mætir Strickland Nassourdine Imavov. Strickland segir að Imavov verði lítil fyrirstaða fyrir sig og skaut föstum skotum á hann og landa hans en Imavov er fæddur í Frakklandi. „Ég veit ekki einu sinni hvernig á að segja helvítis nafnið hans. Köllum hann bara Frakka. Og ef við höfum lært eitthvað um þá og í hverju eru þeir bestir? Að gefast upp,“ sagði Strickland. „Ég hef eiginlega ekki horft á hann berjast. Ég veit að hann vill ná þungum höggum en hann er samt helvítis Frakki. Þeir eru aumingjar. Það eina sem Frakkar eru góðir í er að halda framhjá og gefast upp og tapa bardögum. Við sjáum hvað setur. Kannski er hann öðruvísi.“ Strickland hefur tapað síðustu tveimur bardögum sínum. Hann er í 7. sæti á styrkleikalista millivigtarinnar. Imaov hefur aftur á móti unnið þrjá bardaga í röð og er í 12. sæti styrkleikalistans. MMA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Strickland og Gestelum áttu að mætast í aðalbardaga á bardagakvöldi í Las Vegas á laugardaginn. Ekkert verður þó af honum því Gestelum meiddist. Í staðinn mætir Strickland Nassourdine Imavov. Strickland segir að Imavov verði lítil fyrirstaða fyrir sig og skaut föstum skotum á hann og landa hans en Imavov er fæddur í Frakklandi. „Ég veit ekki einu sinni hvernig á að segja helvítis nafnið hans. Köllum hann bara Frakka. Og ef við höfum lært eitthvað um þá og í hverju eru þeir bestir? Að gefast upp,“ sagði Strickland. „Ég hef eiginlega ekki horft á hann berjast. Ég veit að hann vill ná þungum höggum en hann er samt helvítis Frakki. Þeir eru aumingjar. Það eina sem Frakkar eru góðir í er að halda framhjá og gefast upp og tapa bardögum. Við sjáum hvað setur. Kannski er hann öðruvísi.“ Strickland hefur tapað síðustu tveimur bardögum sínum. Hann er í 7. sæti á styrkleikalista millivigtarinnar. Imaov hefur aftur á móti unnið þrjá bardaga í röð og er í 12. sæti styrkleikalistans.
MMA Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira