Sautján milljarða hagnaður Landsbankans á krefjandi ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2023 13:56 Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóra Landsbankans Vísir/Vilhelm Landsbankinn hagnaðist um sautján milljarða á síðasta ári. Bankaráð bankans hyggst leggja til að greiddur verði 8,5 milljarðar í arð til eigenda bankans vegna reksturs síðasta árs. Bankastjóri bankans segir árið hafa verið krefjandi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu bankans til kauphallar vegna ársuppgjörs síðasta árs. Þar kemur fram að hagnaður bankans fyrir skatta á síðasta ári hafi verið 27,4 milljarðar. Þegar skattar hafi verið greiddir sitji eftir 17,0 milljarðar. Bankinn hagnaðist um 28,9 milljarða árið 2021. Í tilkynningunni er haft eftir Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra bankans, að grunnrekstur bankans hafi gengið vel á liðnu ári, sem hafi þó verið krefjandi. Þannig dragi lækkun á hlutabréfaeignum afkomuna niður. Það lýsir sér til að mynda í því að hreint tap af fjáreignum og fjárskuldum á gangvirði nam 7,9 milljörðum, samanborið við 5,9 milljarða hagnaður á síðasta ári. Landsbankinn HafnarfirðiVÍSIR/VILHELM Þar vegur þyngst lækkun á gangvirði óskráðra eignarhluta bankans í Eyri Invest hf. sem nemur 10,5 milljörðum. Eyrir Invest er stærsti hluthafi Marels, sem féll töluvert í verði á síðasta ári. Hreinar vaxtatekjur bankans námu 46,5 milljörðum króna árið 2022 og aukast um 7,5 milljarða á milli ára. Hreinar þjónustutekjur námu 10,6 milljörðum króna árið 2022 samanborið við 9,5 milljarðarárið 2021. Aðrar rekstrartekjur voru neikvæðar um 3,8 milljarða króna, en jákvæðar um 13,9 milljarða króna árið 2021. Bankaráð hyggst leggja til við aðalfund 23. mars nk. að bankinn greiði 8,5 milljarða króna í reglulegan arð til hluthafa vegna rekstrarársins 2022. Íslenska ríkið á 98,2 prósent hlut í bankanum. Sjálfur á bankinn 1,6 prósent hlut og aðrir hluthafar eiga samtals um 0,2 prósent. Landsbankinn Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Fleiri fréttir „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu bankans til kauphallar vegna ársuppgjörs síðasta árs. Þar kemur fram að hagnaður bankans fyrir skatta á síðasta ári hafi verið 27,4 milljarðar. Þegar skattar hafi verið greiddir sitji eftir 17,0 milljarðar. Bankinn hagnaðist um 28,9 milljarða árið 2021. Í tilkynningunni er haft eftir Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra bankans, að grunnrekstur bankans hafi gengið vel á liðnu ári, sem hafi þó verið krefjandi. Þannig dragi lækkun á hlutabréfaeignum afkomuna niður. Það lýsir sér til að mynda í því að hreint tap af fjáreignum og fjárskuldum á gangvirði nam 7,9 milljörðum, samanborið við 5,9 milljarða hagnaður á síðasta ári. Landsbankinn HafnarfirðiVÍSIR/VILHELM Þar vegur þyngst lækkun á gangvirði óskráðra eignarhluta bankans í Eyri Invest hf. sem nemur 10,5 milljörðum. Eyrir Invest er stærsti hluthafi Marels, sem féll töluvert í verði á síðasta ári. Hreinar vaxtatekjur bankans námu 46,5 milljörðum króna árið 2022 og aukast um 7,5 milljarða á milli ára. Hreinar þjónustutekjur námu 10,6 milljörðum króna árið 2022 samanborið við 9,5 milljarðarárið 2021. Aðrar rekstrartekjur voru neikvæðar um 3,8 milljarða króna, en jákvæðar um 13,9 milljarða króna árið 2021. Bankaráð hyggst leggja til við aðalfund 23. mars nk. að bankinn greiði 8,5 milljarða króna í reglulegan arð til hluthafa vegna rekstrarársins 2022. Íslenska ríkið á 98,2 prósent hlut í bankanum. Sjálfur á bankinn 1,6 prósent hlut og aðrir hluthafar eiga samtals um 0,2 prósent.
Landsbankinn Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Fleiri fréttir „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Sjá meira