Í gæsluvarðhald vegna stunguárásar í Reykjanesbæ Kjartan Kjartansson skrifar 13. apríl 2023 18:11 Landsréttur í Kópavogi. Vísir/Egill Landsréttur staðfesti tveggja vikna gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness yfir manni sem er grunaður um að hafa stungið annan mann í hendina í Reykjanesbæ um páskana. Maðurinn er sagður dvelja ólöglega á landinu og hafa komist ítrekað í kast við lögin. Lögreglu var tilkynnt um árásina skömmu eftir miðnætti á öðrum degi páska. Maðurinn sem er í varðhaldi er grunaður um að hafa stungið mann í hendina eftir að hafa áður hótað félaga fórnarlambsins. Hann hafi einnig haft hafnaboltakylfu meðferðis. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. apríl í Héraðsdómi Reykjaness sama dag og árásin var gerð. Landsréttur staðfesti úrskurðinn í gær. Við rannsókn málsins kom í ljós að sá grunaði dvelur ólöglega á Íslandi. Honum hafi verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa honum brott 4. janúar. Hann hafi ekki orðið við því og í staðinn sótt um dvalarleyfi sem aðstandandi Íslendings en verið hafnað. Maðurinn hafi ekki sinnt tilkynningaskyldu undanfarna mánuði og stoðdeild ríkislögreglustjóra hafi ítrekað reynt að ná tali af honum til þess að undirbúa brottvísun hans án árangurs. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum segir ennfremur að maðurinn hafi ítrekað komið við sögu lögreglu frá árinu 2020. Hann eigi nokkur mál í refsivörslukerfinu sem sé ólokið, einkum vegna brota á lögum um útlendinga, fíkniefnalagabrot og ætlaðs peningaþvættis. Reykjanesbær Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira
Lögreglu var tilkynnt um árásina skömmu eftir miðnætti á öðrum degi páska. Maðurinn sem er í varðhaldi er grunaður um að hafa stungið mann í hendina eftir að hafa áður hótað félaga fórnarlambsins. Hann hafi einnig haft hafnaboltakylfu meðferðis. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. apríl í Héraðsdómi Reykjaness sama dag og árásin var gerð. Landsréttur staðfesti úrskurðinn í gær. Við rannsókn málsins kom í ljós að sá grunaði dvelur ólöglega á Íslandi. Honum hafi verið birt ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa honum brott 4. janúar. Hann hafi ekki orðið við því og í staðinn sótt um dvalarleyfi sem aðstandandi Íslendings en verið hafnað. Maðurinn hafi ekki sinnt tilkynningaskyldu undanfarna mánuði og stoðdeild ríkislögreglustjóra hafi ítrekað reynt að ná tali af honum til þess að undirbúa brottvísun hans án árangurs. Í greinargerð lögreglustjórans á Suðurnesjum segir ennfremur að maðurinn hafi ítrekað komið við sögu lögreglu frá árinu 2020. Hann eigi nokkur mál í refsivörslukerfinu sem sé ólokið, einkum vegna brota á lögum um útlendinga, fíkniefnalagabrot og ætlaðs peningaþvættis.
Reykjanesbær Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Sjá meira