Enn eitt skútumálið komið upp hér á landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2023 15:49 Landhelgisgæslan kom líka að aðgerðum á Fáskrúðsfirði árið 2007 í Pólstjörnumálinu svokallaða. Enn eitt skútumálið er komið upp hér á landi eftir að umfangsmiklar aðgerðir lögreglu með aðstoð fjölmargra aðila leiddi til handtöku þriggja karlmanna snemma morguns laugardag vegna smygls á miklu magni fíkniefna. Ráðist var til aðgerða undan vestarlega við suðurströnd Íslands. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir aðgerðina hafa verið töluvert stóra en vill lítið gefa upp um hana að svo stöddu. Ráðist var í aðgerðirnar snemma morguns á laugardag. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfestir að eftirlitsflugvélin TF-SIF hafi komið að aðgerðum, sömuleiðis þyrlusveit gæslunnar auk séraðgerðarsveitar Landhelgisgæslunnar á varðbátnum Óðni. Því til viðbótar naut lögregla liðsinnis tollgæslu, lögreglunnar á Suðurnesjum og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Nokkrir tugir manns komu því að aðgerðum. Fram kom í máli Gríms við Mbl.is að mennirnir væru af erlendu bergi brotnir. Sá elsti væri fæddur árið 1970 og sá yngsti árið 2002. Grímur vildi ekki upplýsa um hvort þeir eigi sér sögu hjá lögreglu eða hvers konar efni um ræðir. Tveir voru handteknir um borð í skútunni og sá þriðji í landi. Karlmennirnir þrír hafa allir verið úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna, eða til 4. júlí. Grímur vill ekki gefa upp hvers konar efni um ræðir. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki um að ræða kókaín heldur Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögregla leggur hald á mikið magn fíkniefna um borð í skútu en sex karlmenn voru dæmdir í samtals 32 ára fangelsi í héraðsdómi árið 2008 fyrir að reyna að smygla um 40 kílóum af fíkniefnum frá Danmörku til Fáskrúðsfjarðar með viðkomu í Færeyjum í Pólstjörnumálinu svokallaða. Um var að ræða eitt umfangsmesta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Þá kom upp annað skútumál árið 2009 á Hornafirði en þar hlutu sex karlmenn þunga dóma fyrir aðild að umfangsmiklu smygli. Lögreglumál Landhelgisgæslan Fíkniefnabrot Smygl Skútumálið 2023 Tengdar fréttir Handteknir um borð í skútu með mikið magn fíkniefna Tveir voru handteknir um borð í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina eftir að mikið magn fíkniefna fannst þar um borð. Þá var þriðji einstaklingurinn handtekinn í landi vegna málsins. 26. júní 2023 14:22 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglu, segir aðgerðina hafa verið töluvert stóra en vill lítið gefa upp um hana að svo stöddu. Ráðist var í aðgerðirnar snemma morguns á laugardag. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, staðfestir að eftirlitsflugvélin TF-SIF hafi komið að aðgerðum, sömuleiðis þyrlusveit gæslunnar auk séraðgerðarsveitar Landhelgisgæslunnar á varðbátnum Óðni. Því til viðbótar naut lögregla liðsinnis tollgæslu, lögreglunnar á Suðurnesjum og sérsveitar ríkislögreglustjóra. Nokkrir tugir manns komu því að aðgerðum. Fram kom í máli Gríms við Mbl.is að mennirnir væru af erlendu bergi brotnir. Sá elsti væri fæddur árið 1970 og sá yngsti árið 2002. Grímur vildi ekki upplýsa um hvort þeir eigi sér sögu hjá lögreglu eða hvers konar efni um ræðir. Tveir voru handteknir um borð í skútunni og sá þriðji í landi. Karlmennirnir þrír hafa allir verið úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna, eða til 4. júlí. Grímur vill ekki gefa upp hvers konar efni um ræðir. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki um að ræða kókaín heldur Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögregla leggur hald á mikið magn fíkniefna um borð í skútu en sex karlmenn voru dæmdir í samtals 32 ára fangelsi í héraðsdómi árið 2008 fyrir að reyna að smygla um 40 kílóum af fíkniefnum frá Danmörku til Fáskrúðsfjarðar með viðkomu í Færeyjum í Pólstjörnumálinu svokallaða. Um var að ræða eitt umfangsmesta fíkniefnamál Íslandssögunnar. Þá kom upp annað skútumál árið 2009 á Hornafirði en þar hlutu sex karlmenn þunga dóma fyrir aðild að umfangsmiklu smygli.
Lögreglumál Landhelgisgæslan Fíkniefnabrot Smygl Skútumálið 2023 Tengdar fréttir Handteknir um borð í skútu með mikið magn fíkniefna Tveir voru handteknir um borð í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina eftir að mikið magn fíkniefna fannst þar um borð. Þá var þriðji einstaklingurinn handtekinn í landi vegna málsins. 26. júní 2023 14:22 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Handteknir um borð í skútu með mikið magn fíkniefna Tveir voru handteknir um borð í skútu undan suðurströnd Íslands um helgina eftir að mikið magn fíkniefna fannst þar um borð. Þá var þriðji einstaklingurinn handtekinn í landi vegna málsins. 26. júní 2023 14:22