Reyndi að stela steikarhnífum í miðbænum Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 06:36 Þjófurinn sem reyndi að stela steikarhnífum í miðbænum var handtekinn og fluttur í fangaklefa. Hnífamynd tengist frétt ekki beint fyrir utan að hún er af hnífum. Magnús Hlynur/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóð í ýmsu í gærkvöldi. Henni bárust nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bifreiðar. Þá reyndi annar maður að stela steikarhnífum af veitingastað í miðbænum. Á lögreglustöð 1 sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes voru tveir ökumenn stöðvaðir. Annar vegna ölvunaraksturs og hinn af því hann hafði keyrt töluvert yfir hámarkshraða og reyndist vera próflaus. Sá fyrri var fluttur í sýnatöku í þágu rannsóknar og sá seinni fékk sekt. Í miðborginni barst lögreglunni tilkynning um mann að stela steikarhnífum á veitingastað. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem tekin verður af honum skýrsla. Þá segist lögreglan hafa fengið tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem við frekari skoðun reyndist „vera með sölueiningar fíkniefna í fórum sínum og talsverða fjármuni“. Hann var vistaður í fangaklefa vegna gruns um sölu fíkniefna. Rólegra utan Reykjavíkur Það var rólegra í úthverfum og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Það var ekkert að frétta í Garðabæ og Hafnarfirði. Á lögreglustöð 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bíla. Þá var bíl ekið á umferðarskilti en ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi og gerðu því ekki viðeigandi ráðstafanir vegna tjónsins. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ barst tilkynning um líkamsárás skömmu fyrir miðnætti. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það mál. Þá varð umferðarslys skömmu fyrir miðnætti en engin slys urðu á fólki. Einnig barst tilkynning um innbrot í bíl. Þjófarnir höfðu brotið rúðu en stálu þó engu. Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Á lögreglustöð 1 sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes voru tveir ökumenn stöðvaðir. Annar vegna ölvunaraksturs og hinn af því hann hafði keyrt töluvert yfir hámarkshraða og reyndist vera próflaus. Sá fyrri var fluttur í sýnatöku í þágu rannsóknar og sá seinni fékk sekt. Í miðborginni barst lögreglunni tilkynning um mann að stela steikarhnífum á veitingastað. Viðkomandi var handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem tekin verður af honum skýrsla. Þá segist lögreglan hafa fengið tilkynningu um mann í annarlegu ástandi sem við frekari skoðun reyndist „vera með sölueiningar fíkniefna í fórum sínum og talsverða fjármuni“. Hann var vistaður í fangaklefa vegna gruns um sölu fíkniefna. Rólegra utan Reykjavíkur Það var rólegra í úthverfum og nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Það var ekkert að frétta í Garðabæ og Hafnarfirði. Á lögreglustöð 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir þar sem menn reyndu að komast inn í bíla. Þá var bíl ekið á umferðarskilti en ökumaður og farþegi flúðu af vettvangi og gerðu því ekki viðeigandi ráðstafanir vegna tjónsins. Á lögreglustöð 4 sem nær yfir Grafarvog, Grafarholt og Mosfellsbæ barst tilkynning um líkamsárás skömmu fyrir miðnætti. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um það mál. Þá varð umferðarslys skömmu fyrir miðnætti en engin slys urðu á fólki. Einnig barst tilkynning um innbrot í bíl. Þjófarnir höfðu brotið rúðu en stálu þó engu.
Reykjavík Lögreglumál Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði