Lögregla kölluð til vegna TikTok-byssumyndbands unglinga Jón Þór Stefánsson skrifar 10. september 2023 07:26 Lögreglan átti í nógu að standa í nótt, en sex gistu fangageymslur. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Það var mikið um ölvun og óspektir í miðbænum í nótt að sögn lögreglu, en sex gistu fangageymslur eftir nóttina. Í miðbænum var skemmtistað lokað vegna þess að reglur um hámarksfjölda gesta var ekki virtur. Þá voru börn undir lögaldri á staðnum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þá var tilkynnt um hóp unglinga sem hlupu í kringum bíl í miðbænum. Sá sem tilkynnti unglingana heyrði einhvern þeirra segja „drop the gun,“ eða „niður með byssuna“. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að þeir voru að taka upp TikTok-myndband og voru að nota leikfangabyssur. Þó kemur fram að ekki hafi sést á byssum unglinganna að þær voru leikföng. Lögregla vinnur málið í samvinnu við forráðamenn, en tveir hafa verið kærðir fyrir vopnalagabrot vegna málsins. Í Múlahverfinu var lögreglu tilkynnt um slagsmál þar sem steinum hafi verið kastað í fólk. Þegar lögreglu bar að garði voru allur farnir. Þá var tilkynnt um innbrot í bifreið í Múlahverfinu. Greint er frá því að sá sem hafi brotist inn hafi reynt að stinga lögregluna af á rafhlaupahjóli. Hann náðist á endanum og var handtekinn grunaður um innbrot, þjófnað, vopnalög, bann við akstri undir áhrifum ávana og fíkniefna, fyrirmælum lögreglu og vörslu fíkniefna. Jafnframt sem hann hlýddi ekki fyrirmælum lögreglunnar. Greint er frá umferðarslysi á Kringlumýrarbraut þar sem tjónvaldur flúði vettvang. Ökutæki hans fannst og var ökumaðurinn handtekinn grunaður um ölvun við akstur og akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Í Grafarvogi var tilkynnt um mann með hníf og hann var handekinn fyrir vopnalög, áfengislög og húsbrot. Lögreglumál Samfélagsmiðlar Reykjavík Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Í miðbænum var skemmtistað lokað vegna þess að reglur um hámarksfjölda gesta var ekki virtur. Þá voru börn undir lögaldri á staðnum. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þá var tilkynnt um hóp unglinga sem hlupu í kringum bíl í miðbænum. Sá sem tilkynnti unglingana heyrði einhvern þeirra segja „drop the gun,“ eða „niður með byssuna“. Þegar lögregla kom á vettvang kom í ljós að þeir voru að taka upp TikTok-myndband og voru að nota leikfangabyssur. Þó kemur fram að ekki hafi sést á byssum unglinganna að þær voru leikföng. Lögregla vinnur málið í samvinnu við forráðamenn, en tveir hafa verið kærðir fyrir vopnalagabrot vegna málsins. Í Múlahverfinu var lögreglu tilkynnt um slagsmál þar sem steinum hafi verið kastað í fólk. Þegar lögreglu bar að garði voru allur farnir. Þá var tilkynnt um innbrot í bifreið í Múlahverfinu. Greint er frá því að sá sem hafi brotist inn hafi reynt að stinga lögregluna af á rafhlaupahjóli. Hann náðist á endanum og var handtekinn grunaður um innbrot, þjófnað, vopnalög, bann við akstri undir áhrifum ávana og fíkniefna, fyrirmælum lögreglu og vörslu fíkniefna. Jafnframt sem hann hlýddi ekki fyrirmælum lögreglunnar. Greint er frá umferðarslysi á Kringlumýrarbraut þar sem tjónvaldur flúði vettvang. Ökutæki hans fannst og var ökumaðurinn handtekinn grunaður um ölvun við akstur og akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Í Grafarvogi var tilkynnt um mann með hníf og hann var handekinn fyrir vopnalög, áfengislög og húsbrot.
Lögreglumál Samfélagsmiðlar Reykjavík Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira