Óvænt endurkoma Kára Steins skilaði brautarmeti Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 16:45 Vinningshafar dagsins í A-flokki Facebook Now Eldslóðin Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson var óvænt mættur til leiks í A flokki Eldslóðarinnar sem fram fór í dag. Kári gerði sér lítið fyrir og setti nýtt brautarmet. Kári, sem fæddur er árið 1986, vildi þó ekki tala um endurkomu þegar Vísir náði af honum tali í dag. Andinn hafi þó komið yfir hann í vor eftir að hann fór að þjálfa af og til en Kári segir mikla grósku vera í hlaupaíþróttinni á Íslandi í dag og hann njóti þess að gefa af sér til ungra og upprennandi hlaupara. „Ég var búinn að hafa hægt um mig í hlaupunum og var ekki í góðu formi. Ég er kominn af léttasta skeiði en mér finnst gaman að taka stífar æfingar og er fyrst og fremst að hafa gaman. Það er engin pressa og engin sérstök markmið. Ég hafði smá tíma núna en í janúar verð ég að byrja í nýrri vinnu og væntanlega orðinn fjögurra barna faðir!“ Kári Steinn setti sem fyrr sagði nýtt brautarmet, en fyrra metið átti Þorsteinn Roy Jóhannsson sem var 2.01.00. Kári kom í mark á tímanum 01:55:34 og bætti metið því um tæpar sex mínútur. Í kvennaflokki kom Andrea Kolbeinsdóttir fyrst í mark á tímanum 02:03:38. Búi Steinn Kárason varð í öðru sæti og Baldvin Ólafsson, knattspyrnugoðsögn úr KA í því þriðja í karla flokki. Þá var Rannveig Oddsdóttir í öðru sæti í kvennaflokki og þríþrautarkonan Hjördís Ýr Ólafsdóttir í því þriðja. Heildarúrslit mótins má finna hér. Hlaup Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Kári, sem fæddur er árið 1986, vildi þó ekki tala um endurkomu þegar Vísir náði af honum tali í dag. Andinn hafi þó komið yfir hann í vor eftir að hann fór að þjálfa af og til en Kári segir mikla grósku vera í hlaupaíþróttinni á Íslandi í dag og hann njóti þess að gefa af sér til ungra og upprennandi hlaupara. „Ég var búinn að hafa hægt um mig í hlaupunum og var ekki í góðu formi. Ég er kominn af léttasta skeiði en mér finnst gaman að taka stífar æfingar og er fyrst og fremst að hafa gaman. Það er engin pressa og engin sérstök markmið. Ég hafði smá tíma núna en í janúar verð ég að byrja í nýrri vinnu og væntanlega orðinn fjögurra barna faðir!“ Kári Steinn setti sem fyrr sagði nýtt brautarmet, en fyrra metið átti Þorsteinn Roy Jóhannsson sem var 2.01.00. Kári kom í mark á tímanum 01:55:34 og bætti metið því um tæpar sex mínútur. Í kvennaflokki kom Andrea Kolbeinsdóttir fyrst í mark á tímanum 02:03:38. Búi Steinn Kárason varð í öðru sæti og Baldvin Ólafsson, knattspyrnugoðsögn úr KA í því þriðja í karla flokki. Þá var Rannveig Oddsdóttir í öðru sæti í kvennaflokki og þríþrautarkonan Hjördís Ýr Ólafsdóttir í því þriðja. Heildarúrslit mótins má finna hér.
Hlaup Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira