Smass og Stél lokað en 2Guys og Just Wingin' It koma í staðinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2023 09:03 Smass var fyrst opnaður á Ægissíðu árið 2020. Smass Veitingastöðunum Smass og Stél hefur verið lokað. Um var að ræða þrjá staði; í Vesturbænum í Reykjavík, á Fitjum í Reykjanesbæ og í Háholti í Mosfellsbæ. Frá þessu greinir DV, sem fékk fréttirnar staðfestar hjá Guðmundi Óskari Pálssyni framkvæmdastjóra. Staðirnir hafa verið seldir og opnar 2Guys á Ægissíðunni og Just Wingin' It í Reykjanesbæ. Smass var fyrst opnaður á Ægissíðu og rekinn samhliða veitingastaðnum Chido, þar sem boðið var upp á mexíkóskan mat. „Við hjá Chido fengum í lið með okkur einn sem veit allt um borgara, Óskar Kristjánsson en saman höfum við Óskar komið að rekstri tuga hamborgarastaða í Danmörku. Við höfðum lengi talað um það að langa að opna á Íslandi hamborgarastað en langað að gera eitthvað öðruvísi en við höfðum verið að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi á sínum tíma. „Úr varð að við ákváðum að prófa okkur áfram og búa til alvöru „smash“ borgara en þá er kjötið sett í kúlu og smassað alveg niður á pönnuna. Það að fletja kjötið svona út á funheita pönnuna karmeliserar kjötið og hámarkar umami bragðið í borgaranum.“ Veitingastaðir Reykjavík Reykjanesbær Mosfellsbær Tengdar fréttir „Smassa kjötið“ niður á pönnu á nýjum hamborgarastað við Ægissíðu Nýr hamborgarastaður, Smass, hefur verið opnaður við Ægissíðu. Hamborgarastaðurinn er rekinn samhliða mexíkóska veitingastaðnum Chido sem fyrir var í húsnæði veitingastaðarins við Ægissíðu 123. Rekstraraðilar staðarins fengu til liðs við sig reynslumikinn sérfræðing um hamborgara til að þróa uppskriftina en um um helgina verður prufuopnun staðarins. 12. desember 2020 12:17 Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
Frá þessu greinir DV, sem fékk fréttirnar staðfestar hjá Guðmundi Óskari Pálssyni framkvæmdastjóra. Staðirnir hafa verið seldir og opnar 2Guys á Ægissíðunni og Just Wingin' It í Reykjanesbæ. Smass var fyrst opnaður á Ægissíðu og rekinn samhliða veitingastaðnum Chido, þar sem boðið var upp á mexíkóskan mat. „Við hjá Chido fengum í lið með okkur einn sem veit allt um borgara, Óskar Kristjánsson en saman höfum við Óskar komið að rekstri tuga hamborgarastaða í Danmörku. Við höfðum lengi talað um það að langa að opna á Íslandi hamborgarastað en langað að gera eitthvað öðruvísi en við höfðum verið að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi á sínum tíma. „Úr varð að við ákváðum að prófa okkur áfram og búa til alvöru „smash“ borgara en þá er kjötið sett í kúlu og smassað alveg niður á pönnuna. Það að fletja kjötið svona út á funheita pönnuna karmeliserar kjötið og hámarkar umami bragðið í borgaranum.“
Veitingastaðir Reykjavík Reykjanesbær Mosfellsbær Tengdar fréttir „Smassa kjötið“ niður á pönnu á nýjum hamborgarastað við Ægissíðu Nýr hamborgarastaður, Smass, hefur verið opnaður við Ægissíðu. Hamborgarastaðurinn er rekinn samhliða mexíkóska veitingastaðnum Chido sem fyrir var í húsnæði veitingastaðarins við Ægissíðu 123. Rekstraraðilar staðarins fengu til liðs við sig reynslumikinn sérfræðing um hamborgara til að þróa uppskriftina en um um helgina verður prufuopnun staðarins. 12. desember 2020 12:17 Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Breyttur opnunartími hjá Sorpu Neytendur Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
„Smassa kjötið“ niður á pönnu á nýjum hamborgarastað við Ægissíðu Nýr hamborgarastaður, Smass, hefur verið opnaður við Ægissíðu. Hamborgarastaðurinn er rekinn samhliða mexíkóska veitingastaðnum Chido sem fyrir var í húsnæði veitingastaðarins við Ægissíðu 123. Rekstraraðilar staðarins fengu til liðs við sig reynslumikinn sérfræðing um hamborgara til að þróa uppskriftina en um um helgina verður prufuopnun staðarins. 12. desember 2020 12:17