Velti bílnum með lögregluna á hælunum og reyndi að flýja Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. janúar 2024 20:54 Lögreglan hafði afskipti af nokkrum ökumönnum í dag. Vísir/Vilhelm Lögregla veitti ökumanni eftirför um fimmleytið í morgun. Maðurinn ók bílnum á vegrið og valt bíllinn nokkrar veltur í kjölfarið. Ökumaðurinn var handtekinn eftir misheppnaða flóttatilraun. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að ökumaður hafi ekki sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu og því hafi honum verið veitt eftirför. Skömmu fyrir veltuna hafi hraði bílsins mælst 160 km/klst. Farþegi í bílnum reyndist lítillega slasaður og var ökumaður einnig fluttur á heilbrigðisstofnun með áverka sem voru ekki lífshættulegir. Málið er til rannsóknar og er ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis en neitaði hins vegar að blása í áfengismæli. Í dagbók lögreglu segir að ökumenn sem neiti að gefa öndunarsýni sæti almennt lengri sviptingu ökuréttinda en ella. Ætlaði að bremsa en gaf í Fleiri ökumenn voru til vandræða. Í Miðborginnivar ökumaður stöðvaður án ökuréttinda en sá „hefur ítrekað verði stöðvaður vegna réttindaleysis áður“. Í Kópavogi olli ökumaður „lítillegu eignatjóni þegar hann ók á grindverk“ en „þegar lögregla mætti á vettvang reyndist ökumaður hafa stigið á inngjöfina þegar hann hugðist bremsa“. Áreksturinn var afleiðing þess en engin slys urðu á fólki. Þá var tilkynnt um ökutæki utan vegar á Þingvallavegi með ökumanni innanborðs. Það reyndist vera slysalaust umferðaróhapp. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir að ökumaður hafi ekki sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu og því hafi honum verið veitt eftirför. Skömmu fyrir veltuna hafi hraði bílsins mælst 160 km/klst. Farþegi í bílnum reyndist lítillega slasaður og var ökumaður einnig fluttur á heilbrigðisstofnun með áverka sem voru ekki lífshættulegir. Málið er til rannsóknar og er ökumaður grunaður um akstur undir áhrifum áfengis en neitaði hins vegar að blása í áfengismæli. Í dagbók lögreglu segir að ökumenn sem neiti að gefa öndunarsýni sæti almennt lengri sviptingu ökuréttinda en ella. Ætlaði að bremsa en gaf í Fleiri ökumenn voru til vandræða. Í Miðborginnivar ökumaður stöðvaður án ökuréttinda en sá „hefur ítrekað verði stöðvaður vegna réttindaleysis áður“. Í Kópavogi olli ökumaður „lítillegu eignatjóni þegar hann ók á grindverk“ en „þegar lögregla mætti á vettvang reyndist ökumaður hafa stigið á inngjöfina þegar hann hugðist bremsa“. Áreksturinn var afleiðing þess en engin slys urðu á fólki. Þá var tilkynnt um ökutæki utan vegar á Þingvallavegi með ökumanni innanborðs. Það reyndist vera slysalaust umferðaróhapp.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira