Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2024 15:31 Vinícius Júnior með Meistaradeildarbikarinn. getty/Grzegorz Wajda Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. Vinícius Júnior skoraði annað mark Real Madrid gegn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn. Vinícius Júnior skoraði sex mörk og lagði upp fimm í tíu leikjum í Meistaradeildinni í vetur. UEFA valdi hann svo í dag besta leikmann keppninnar tímabilið 2023-24. ✨🇧🇷 Vinícius Júnior is the 2023/24 #UCL Player of the Season 🙌#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Samherji Vinícius Júnior, Jude Bellingham, var valinn besti ungi leikmaður Meistaradeildarinnar í vetur. Hann lagði upp markið fyrir Vinícius Júnior í úrslitaleiknum í fyrradag og kom alls að níu mörkum í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Jude Bellingham is the 2023/24 #UCL Young Player of the Season! 👏#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Tveir aðrir leikmenn Real Madrid voru valdir í úrvalslið Meistaradeildarinnar í vetur. Það eru varnarmennirnir Antonio Rüdiger og Dani Carjaval sem skoraði fyrra mark Real Madrid í úrslitaleiknum. Silfurlið Dortmund á einnig fjóra fulltrúa í úrvalsliðinu; Gregor Köbel, Mats Hummels, Ian Maatsen og Marcel Sabitzer. Vitinha (Paris Saint-Germain), Phil Foden (Manchester City) og Harry Kane (Bayern München) eru einnig í úrvalsliðinu. 👕✨ Introducing the 2023/24 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.#UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/njYgChEOoc— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira
Vinícius Júnior skoraði annað mark Real Madrid gegn Borussia Dortmund í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn. Vinícius Júnior skoraði sex mörk og lagði upp fimm í tíu leikjum í Meistaradeildinni í vetur. UEFA valdi hann svo í dag besta leikmann keppninnar tímabilið 2023-24. ✨🇧🇷 Vinícius Júnior is the 2023/24 #UCL Player of the Season 🙌#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Samherji Vinícius Júnior, Jude Bellingham, var valinn besti ungi leikmaður Meistaradeildarinnar í vetur. Hann lagði upp markið fyrir Vinícius Júnior í úrslitaleiknum í fyrradag og kom alls að níu mörkum í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Jude Bellingham is the 2023/24 #UCL Young Player of the Season! 👏#UCLfinal— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024 Tveir aðrir leikmenn Real Madrid voru valdir í úrvalslið Meistaradeildarinnar í vetur. Það eru varnarmennirnir Antonio Rüdiger og Dani Carjaval sem skoraði fyrra mark Real Madrid í úrslitaleiknum. Silfurlið Dortmund á einnig fjóra fulltrúa í úrvalsliðinu; Gregor Köbel, Mats Hummels, Ian Maatsen og Marcel Sabitzer. Vitinha (Paris Saint-Germain), Phil Foden (Manchester City) og Harry Kane (Bayern München) eru einnig í úrvalsliðinu. 👕✨ Introducing the 2023/24 UEFA Champions League Team of the Season, as selected by UEFA's Technical Observer panel.#UCL || #UCLfinal pic.twitter.com/njYgChEOoc— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) June 3, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Neymar hneykslaður: „Raphinha í fimmta sæti er of mikið grín“ Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Madueke frá í tvo mánuði Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn