„Þetta var smá stressandi“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 25. júní 2024 20:45 Berglind Rós Ágústsdóttir stekkur manna hæst á myndinni. Twitter@KIFOrebro „Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1. Fyrri hálfleikur var með öllu tíðindalaus en Valur hélt betur í boltann án þess þó að ná að skapa sér færi. „Fyrri hálfleikur var ekki slæmur en heldur ekki mjög góður. Við vorum ekki að skapa okkur rosalega mikið, bæði liðin voru að gera sitt. Í seinni hálfleik komu Þór/KA sterkar inn og ná inn þessu marki. Þegar við fengum það á okkur að þá ákváðum við að rífa okkur í gang, betra seint en aldrei.“ Valur náði ekki inn jöfnunarmarki fyrr en á 85. mínútur en hafði þá náð að pressa Þór/KA vel. „Við gerðum þetta smá stressandi. Fanndís komst í dauðafæri og svona en við náum að klára þetta sem er bara mjög gott.“ Hvernig var að sjá boltann inni þegar þið jafnið? „Þetta er svo gott móment, þótt við höfum bara verið að jafna þarna að þá var þetta sigurtilfinning að ná þessu marki inn. Auðvitað skorar maður í leik en þarna erum við undir, búnar að fá dauðafæri og loksins skorum við. Þetta var á ca. 85 mínútu þannig þetta var ljúft. Svo að setja inn annað markið að það var bara ennþá betra.“ Þessi sigur er Val mjög mikilvægur í toppbaráttunni. „Þessi stig gera það að verkum að þetta kemur okkur lengra frá Þór/KA og kemur okkur nær toppnum. Við erum þá efstar með Breiðabliki þannig þetta var mikilvægur sigur.“ Framundan eru undanúrslitin í bikarnum. Valur mætir Þrótti á föstudaginn kemur. „Við erum mjög spenntar, við ætlum alla leið. Við ætlum að halda áfram að gera það sem við gerum vel og vonandi skilar það okkur í úrslitin. Þetta verður erfiður leikur, ég hvet alla til að koma og horfa.“ Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Fyrri hálfleikur var með öllu tíðindalaus en Valur hélt betur í boltann án þess þó að ná að skapa sér færi. „Fyrri hálfleikur var ekki slæmur en heldur ekki mjög góður. Við vorum ekki að skapa okkur rosalega mikið, bæði liðin voru að gera sitt. Í seinni hálfleik komu Þór/KA sterkar inn og ná inn þessu marki. Þegar við fengum það á okkur að þá ákváðum við að rífa okkur í gang, betra seint en aldrei.“ Valur náði ekki inn jöfnunarmarki fyrr en á 85. mínútur en hafði þá náð að pressa Þór/KA vel. „Við gerðum þetta smá stressandi. Fanndís komst í dauðafæri og svona en við náum að klára þetta sem er bara mjög gott.“ Hvernig var að sjá boltann inni þegar þið jafnið? „Þetta er svo gott móment, þótt við höfum bara verið að jafna þarna að þá var þetta sigurtilfinning að ná þessu marki inn. Auðvitað skorar maður í leik en þarna erum við undir, búnar að fá dauðafæri og loksins skorum við. Þetta var á ca. 85 mínútu þannig þetta var ljúft. Svo að setja inn annað markið að það var bara ennþá betra.“ Þessi sigur er Val mjög mikilvægur í toppbaráttunni. „Þessi stig gera það að verkum að þetta kemur okkur lengra frá Þór/KA og kemur okkur nær toppnum. Við erum þá efstar með Breiðabliki þannig þetta var mikilvægur sigur.“ Framundan eru undanúrslitin í bikarnum. Valur mætir Þrótti á föstudaginn kemur. „Við erum mjög spenntar, við ætlum alla leið. Við ætlum að halda áfram að gera það sem við gerum vel og vonandi skilar það okkur í úrslitin. Þetta verður erfiður leikur, ég hvet alla til að koma og horfa.“
Besta deild kvenna Valur Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Janus sagður á leið til Barcelona Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn