Lést í hlaupi til minningar um systur sína Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2024 14:00 Sam Wealleans á ferðinni í Great North Run hlaupinu, skömmu áður en hann lést. GREAT NORTH RUN Bretinn Sam Wealleans hneig niður og lést í Great North hlaupinu í Englandi á sunnudaginn. Hann hljóp til minningar um systur sína og til þess að safna peningum í styrktarsjóð. Um 60.000 hlauparar tóku þátt í hlaupinu, þar sem farið er frá Newcastle til South Shields í norðausturhluta Englands. Wealleans lést þegar skammt var eftir af hálfu maraþoni en hann var aðeins 29 ára gamall. Hann hugðist safna peningum fyrir góðgerðasamtökin Mind, sem stuðla að bættri andlegri heilsu fólks. Þannig vildi hann einnig minnast systur sinnar Carly og náins fjölskylduvinar. „Ef að peningarnir sem ég safna geta hjálpað þó ekki væri nema einni manneskju sem er að ganga í gegnum erfiða tíma, og komið í veg fyrir að hún svipti sig lífi, þá verð ég glaður,“ skrifaði Wealleans á söfnunarsíðuna vegna hlaupsins. Dánarorsök Wealleans er enn ókunn. Talskona Great North hlaupsins segir að hugur og samúð allra sé með þeim sem elskuðu og þekktu Wealleans. „Við höldum áfram að styðja við fjölskyldu Sams á þessum ótrúlega erfiðu tímum.“ Markmið Wealleans var að safna 350 pundum en nú hefur safnast margfalt hærri upphæð, til styrktar Mind. Í gærmorgun var upphæðin komin yfir 20.000 pund, eða 3,6 milljónir króna. „Við munum ætíð standa í þakkarskuld við Sam fyrir hans framlag,“ sagði Sarah Hughes, framkvæmdastjóri Mind. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Hlaup Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Um 60.000 hlauparar tóku þátt í hlaupinu, þar sem farið er frá Newcastle til South Shields í norðausturhluta Englands. Wealleans lést þegar skammt var eftir af hálfu maraþoni en hann var aðeins 29 ára gamall. Hann hugðist safna peningum fyrir góðgerðasamtökin Mind, sem stuðla að bættri andlegri heilsu fólks. Þannig vildi hann einnig minnast systur sinnar Carly og náins fjölskylduvinar. „Ef að peningarnir sem ég safna geta hjálpað þó ekki væri nema einni manneskju sem er að ganga í gegnum erfiða tíma, og komið í veg fyrir að hún svipti sig lífi, þá verð ég glaður,“ skrifaði Wealleans á söfnunarsíðuna vegna hlaupsins. Dánarorsök Wealleans er enn ókunn. Talskona Great North hlaupsins segir að hugur og samúð allra sé með þeim sem elskuðu og þekktu Wealleans. „Við höldum áfram að styðja við fjölskyldu Sams á þessum ótrúlega erfiðu tímum.“ Markmið Wealleans var að safna 350 pundum en nú hefur safnast margfalt hærri upphæð, til styrktar Mind. Í gærmorgun var upphæðin komin yfir 20.000 pund, eða 3,6 milljónir króna. „Við munum ætíð standa í þakkarskuld við Sam fyrir hans framlag,“ sagði Sarah Hughes, framkvæmdastjóri Mind. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Hlaup Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira