Þorleifur vann og endurheimti Íslandsmetið Garpur I. Elísabetarson skrifar 21. október 2024 14:45 Hér eru þau fimmtán sem tóku þátt fyrir hönd Íslands í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Vísir/Gummi St. Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu á laugardag og lauk í nótt. Þorleifur Þorleifsson kom, sá og sigraði og sett nýtt Íslandsmet þegar hann kláraði 62 hringi, eða 415,4 kílómetraFylgst var með í Vaktinni hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Hættu eftir 61 hring Elísa Kristinsdóttir Marlena Radziszewska Hætti eftir 60 hringi Andri Guðmundsson Hætti eftir 50 hringi Mari Järsk Hætti eftir 40 hringi Guðjón Ingi Sigurðsson Hætti eftir 38 hringi Kristinn Gunnar Kristinsson Hætti eftir 37 hringi Sif Sumarliðadóttir Hætti eftir 33. hring (221,1 km) Friðrik Benediktsson Hætti eftir 30. hring (201 km) Hildur Guðný Káradóttir Hættu eftir 27. hring (180,9 km) Margrét Salóme L. Þorsteinsdóttir Jón Trausti Guðmundsson Hætti eftir 25. hring (167,5 km) Margrét Th. Jónsdóttir Hætti eftir 24. hring (160,8 km) Flóki Halldórsson Hætti eftir 21. hring (140,7 km) Rakel María Hjaltadóttir Rúmlega sextíu lönd kepptu að þessu sinni. Hvert lið hljóp í sínu landi og keppnin hófst alls staðar á sama tíma. Hlaupið var í Elliðaárdalnum. Hlaupararnir fengu eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og var hlaupið þar til einungis einn var eftir. Sá sem vann íslenska hlutann öðlast þátttökurétt á HM einstaklinga í bakgarðshlaupum. Íslenska liðið er skipað fimmtán keppendum sem tryggðu sér sæti í því með árangri sínum í bakgarðskeppnum frá ágúst 2022 og ágúst 2024. Fylgst var með gangi mála í Vaktinni hér fyrir neðan þar sem Garpur I. Elísabetarson var að vanda á vaktinni. Ef Vaktin birtist ekki hér að neðan er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðuna.
Bakgarðshlaup Hlaup Reykjavík Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Sjá meira