Helsti keppinautur Jóns Páls látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2024 18:37 Geoff Capes var vinsæll keppandi og þjóðþekktur hér heima á Íslandi eftir einvígið sitt við Jón Pál Sigmarsson. Getty/Tony Evans Geoff Capes, fyrrum sterkasti maður heims og goðsögn í aflaunaheiminum, er látinn en hann varð 75 ára gamall. Capes er þekktastur hér heima á Íslandi fyrir einvígi sitt við Jón Pál Sigmarsson, þegar okkar maður var upp á sitt besta. Þeir skiptust um tíma á því að verða sterkasti maður heims en Capes vann þann titil tvisvar sinnum. Fyrst 1983 og svo aftur 1985. Jón Páll varð fjórum sinnum sterkasti maður heims eða 1984, 1986, 1988 og 1990. Áður en Capes fór út í aflraunir þá var hann kúluvarpari sem keppti fyrir Breta á þremur Ólympíuleikum. Eftir að hann hætti að keppa þá tók hann áfram mikinn þátt í aflaunakeppnum sem þjálfari, dómari eða skipuleggjandi. Fjölskyldan sendi frá sér tilkynningu um fráfall Capes í dag en þar kom ekki fram hver dánarorsökin var. Geoff Capes, British shot put record holder and twice winner of World's Strongest Man, dies aged 75https://t.co/P6EGkc5Tuz— BBC Breaking News (@BBCBreaking) October 23, 2024 Aflraunir Andlát Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Capes er þekktastur hér heima á Íslandi fyrir einvígi sitt við Jón Pál Sigmarsson, þegar okkar maður var upp á sitt besta. Þeir skiptust um tíma á því að verða sterkasti maður heims en Capes vann þann titil tvisvar sinnum. Fyrst 1983 og svo aftur 1985. Jón Páll varð fjórum sinnum sterkasti maður heims eða 1984, 1986, 1988 og 1990. Áður en Capes fór út í aflraunir þá var hann kúluvarpari sem keppti fyrir Breta á þremur Ólympíuleikum. Eftir að hann hætti að keppa þá tók hann áfram mikinn þátt í aflaunakeppnum sem þjálfari, dómari eða skipuleggjandi. Fjölskyldan sendi frá sér tilkynningu um fráfall Capes í dag en þar kom ekki fram hver dánarorsökin var. Geoff Capes, British shot put record holder and twice winner of World's Strongest Man, dies aged 75https://t.co/P6EGkc5Tuz— BBC Breaking News (@BBCBreaking) October 23, 2024
Aflraunir Andlát Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira