Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2024 12:32 Noa-Lynn van Leuven tekur þátt á HM í pílukasti sem hefst á sunnudaginn. getty/Ben Roberts Hollenska pílukastaranum Noa-Lynn van Leuven bárust morðhótanir daglega fyrr á árinu. Van Leuven, sem er trans kona, hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu á pílusviðinu en þátttaka hennar í kvennaflokki er ekki óumdeild. Sumir kvenkyns keppendur hafa krafist þess að Van Leuven verði meinuð þátttaka í kvennaflokki og þá sögðu tveir samherjar hennar úr hollenska landsliðinu sig úr því eftir að þær neituðu að spila með henni. Van Leuven segist í kjölfar þess hafa orðið fyrir miklu netníði og að fengið morðhótanir reglulega. „Við munum öll þegar hollensku samherjar mínir hættu. Ég fékk svo mörg hatursskilaboð á samfélagsmiðlum. Fólk þekkti mig úti á götu en flestir voru fínir og sýndu mér stuðning,“ sagði Van Leuven. „En þessi skilaboð, eins og morðhótanirnar, hversu margar fékk ég? Á hverjum degi? Já, á þessum tíma,“ bætti hún við. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í síðasta mánuði og verður meðal þátttakenda á HM sem hefst á sunnudaginn. Hún mætir landa sínum, Kevin Doets, í 1. umferð þriðjudaginn 17. desember. Sigurvegaranum mætir heimsmeistaranum fyrrverandi, Michael Smith, í 2. umferð. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira
Sumir kvenkyns keppendur hafa krafist þess að Van Leuven verði meinuð þátttaka í kvennaflokki og þá sögðu tveir samherjar hennar úr hollenska landsliðinu sig úr því eftir að þær neituðu að spila með henni. Van Leuven segist í kjölfar þess hafa orðið fyrir miklu netníði og að fengið morðhótanir reglulega. „Við munum öll þegar hollensku samherjar mínir hættu. Ég fékk svo mörg hatursskilaboð á samfélagsmiðlum. Fólk þekkti mig úti á götu en flestir voru fínir og sýndu mér stuðning,“ sagði Van Leuven. „En þessi skilaboð, eins og morðhótanirnar, hversu margar fékk ég? Á hverjum degi? Já, á þessum tíma,“ bætti hún við. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í síðasta mánuði og verður meðal þátttakenda á HM sem hefst á sunnudaginn. Hún mætir landa sínum, Kevin Doets, í 1. umferð þriðjudaginn 17. desember. Sigurvegaranum mætir heimsmeistaranum fyrrverandi, Michael Smith, í 2. umferð.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Sjá meira
Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31