Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2025 13:24 Frá slysstað á Ásvöllum í október 2023. Vísir/Vilhelm Bílstjóri steypubíls, sem ók á dreng á Ásvöllum í Hafnarfirði með þeim afleiðingum að hann lést, hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Þetta staðfestir Hildur Sunna Pálmadóttir sviðsstjóri hjá ákærusviði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Slysið varð 30. október 2023, þegar Ibrahim Shah Uz-Zaman átta ára hjólaði inn á bílastæði milli Ásvallalaugar og íþróttahúss Hauka í Hafnarfirði. Ökumaður steypubílsins kom akandi úr sömu átt, beygði inn á stæðið og ók á Ibrahim, sem lést samstundis. Bílstjórinn hefur nú verið ákærður eins og áður segir. Aðalmeðferð í málinu er á dagskrá 20. janúar næstkomandi í Héraðsdómi Reykjaness, að sögn Hildar Sunnu. Bílstjórinn er einn ákærður í málinu. Samar, systir Ibrahims (hvítklædd til vinstri) á minningarstund við slysstað í október í fyrra, þegar ár var liðið frá slysinu.Vísir/Sigurjón Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakaði slysið og birti skýrslu sína í dag. Þar kemur fram að bílstjórinn hafi ekki veitt Ibrahim athygli, drengurinn hafi líklega verið sýnilegur í hliðarspeglum bílsins í rúmar tuttugu sekúndur fyrir slysið. Þá sé sennilegt að stefnuljós hafi ekki verið notað þegar slysið varð. Lögreglumál Dómsmál Banaslys á Ásvöllum Hafnarfjörður Tengdar fréttir Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Ökumaður vörubifreiðar sem ók á átta ára dreng á hjóli á Ásvöllum í Hafnarfirði í október 2023, með þeim afleiðingum að drengurinn lést, veitti umferð hjólandi vegfarenda ekki athygli áður en slysið varð. Þetta er niðurstaða rannsóknarnefndar samgönguslysa. 8. janúar 2025 11:14 Ár frá andláti Ibrahims: „Hann er með okkur í hjarta og alls staðar í kring“ Fjölmenni kom saman í Hafnarfirði síðdegis í dag til minningar um Ibrahim Shah, átta ára dreng sem lést þegar steypubíl var ekið yfir hann á leið heim af fótboltaæfingu. Í dag, 30. október, er nákvæmlega ár frá slysinu. 30. október 2024 19:57 Íhuga að fara í skaðabótamál vegna andláts Ibrahims Fjölskylda Ibrahim Shah Uz-Zaman íhuga að fara í skaðabótamál vegna andláts hans. Hann lést 30. október á síðasta ári í umferðarslysi á Ásvöllum í Hafnarfirði. Rannsókn lögreglu lauk í janúar á þessu ári en enn er málið hjá ákærusviði og ekki verið tekin ákvörðun um hvort gefa eigi út ákæru. 25. september 2024 21:10 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Slysið varð 30. október 2023, þegar Ibrahim Shah Uz-Zaman átta ára hjólaði inn á bílastæði milli Ásvallalaugar og íþróttahúss Hauka í Hafnarfirði. Ökumaður steypubílsins kom akandi úr sömu átt, beygði inn á stæðið og ók á Ibrahim, sem lést samstundis. Bílstjórinn hefur nú verið ákærður eins og áður segir. Aðalmeðferð í málinu er á dagskrá 20. janúar næstkomandi í Héraðsdómi Reykjaness, að sögn Hildar Sunnu. Bílstjórinn er einn ákærður í málinu. Samar, systir Ibrahims (hvítklædd til vinstri) á minningarstund við slysstað í október í fyrra, þegar ár var liðið frá slysinu.Vísir/Sigurjón Rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsakaði slysið og birti skýrslu sína í dag. Þar kemur fram að bílstjórinn hafi ekki veitt Ibrahim athygli, drengurinn hafi líklega verið sýnilegur í hliðarspeglum bílsins í rúmar tuttugu sekúndur fyrir slysið. Þá sé sennilegt að stefnuljós hafi ekki verið notað þegar slysið varð.
Lögreglumál Dómsmál Banaslys á Ásvöllum Hafnarfjörður Tengdar fréttir Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Ökumaður vörubifreiðar sem ók á átta ára dreng á hjóli á Ásvöllum í Hafnarfirði í október 2023, með þeim afleiðingum að drengurinn lést, veitti umferð hjólandi vegfarenda ekki athygli áður en slysið varð. Þetta er niðurstaða rannsóknarnefndar samgönguslysa. 8. janúar 2025 11:14 Ár frá andláti Ibrahims: „Hann er með okkur í hjarta og alls staðar í kring“ Fjölmenni kom saman í Hafnarfirði síðdegis í dag til minningar um Ibrahim Shah, átta ára dreng sem lést þegar steypubíl var ekið yfir hann á leið heim af fótboltaæfingu. Í dag, 30. október, er nákvæmlega ár frá slysinu. 30. október 2024 19:57 Íhuga að fara í skaðabótamál vegna andláts Ibrahims Fjölskylda Ibrahim Shah Uz-Zaman íhuga að fara í skaðabótamál vegna andláts hans. Hann lést 30. október á síðasta ári í umferðarslysi á Ásvöllum í Hafnarfirði. Rannsókn lögreglu lauk í janúar á þessu ári en enn er málið hjá ákærusviði og ekki verið tekin ákvörðun um hvort gefa eigi út ákæru. 25. september 2024 21:10 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Ökumaður vörubifreiðar sem ók á átta ára dreng á hjóli á Ásvöllum í Hafnarfirði í október 2023, með þeim afleiðingum að drengurinn lést, veitti umferð hjólandi vegfarenda ekki athygli áður en slysið varð. Þetta er niðurstaða rannsóknarnefndar samgönguslysa. 8. janúar 2025 11:14
Ár frá andláti Ibrahims: „Hann er með okkur í hjarta og alls staðar í kring“ Fjölmenni kom saman í Hafnarfirði síðdegis í dag til minningar um Ibrahim Shah, átta ára dreng sem lést þegar steypubíl var ekið yfir hann á leið heim af fótboltaæfingu. Í dag, 30. október, er nákvæmlega ár frá slysinu. 30. október 2024 19:57
Íhuga að fara í skaðabótamál vegna andláts Ibrahims Fjölskylda Ibrahim Shah Uz-Zaman íhuga að fara í skaðabótamál vegna andláts hans. Hann lést 30. október á síðasta ári í umferðarslysi á Ásvöllum í Hafnarfirði. Rannsókn lögreglu lauk í janúar á þessu ári en enn er málið hjá ákærusviði og ekki verið tekin ákvörðun um hvort gefa eigi út ákæru. 25. september 2024 21:10