Níu milljarða tap en staðan styrkist Bjarki Sigurðsson skrifar 17. febrúar 2025 19:04 Einar Örn Ólafsson er forstjóri Play. Vísir/Vilhelm Þrátt fyrir að Play hafi tapað níu milljörðum á síðasta ári segir forstjórinn framtíðina mjög bjarta. Með nýju samkomulagi sé búið að tryggja mikinn fyrirsjáanleika í fjárhag félagsins. Flugfélagið Play tapaði níu milljörðum á síðasta ári. Félagið réðst í umfangsmiklar breytingar á viðskiptalíkani sínu á árinu og að sögn forstjórans eru skýr merki í uppgjöri fjórða ársfjórðungs að breytingarnar séu farnar að skila árangri. Meiri áhersla er sett á sólarlandaáfangastaði frá Íslandi og minni umsvif í tengiflugi milli Norður-Ameríku og Evrópu. Íslendingum sem fljúga með Play fjölgaði um sautján prósent á síðasta ári. „Við erum svo sannarlega á leiðina í betri átt. Þetta er þó lakara en við ætlumst til þess að vera á þessu ári vegna viðskiptalíkansins sem við erum hreyfa. Menn segja að það taki dálítinn tíma að snúa stóru skipi, líka stórri flugvél. Þannig það tekur tíma að ná fram öllum þeim áhrifum sem við ætlum að ná,“ segir Einar Örn. Staðan sterk Það séu bjartir tímar framundan. Staðan sé sterkari nú en á sama tíma í fyrra. „Tapið er í sjálfu sér aldrei gott en góðu fréttirnar eru að viðsnúningurinn er augljós með því að fjórði ársfjórðungurinn er miklu betri heldur en árið á undan,“ segir Einar Örn. Play er ekkert að fara neitt? „Alls ekki. Ekki nema bara upp í loft.“ Þrír vélar í langtímaútleigu Þá hefur Play tryggt samning um langtímaútleigu þriggja flugvéla. „Það tryggir okkur bæði jákvæða afkomu og mjög stöðuga afkomu. Þannig fyrirsjáanleiki í fjárhag félagsins er orðinn miklu, miklu meiri,“ segir Einar Örn. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Flugfélagið Play tapaði níu milljörðum á síðasta ári. Félagið réðst í umfangsmiklar breytingar á viðskiptalíkani sínu á árinu og að sögn forstjórans eru skýr merki í uppgjöri fjórða ársfjórðungs að breytingarnar séu farnar að skila árangri. Meiri áhersla er sett á sólarlandaáfangastaði frá Íslandi og minni umsvif í tengiflugi milli Norður-Ameríku og Evrópu. Íslendingum sem fljúga með Play fjölgaði um sautján prósent á síðasta ári. „Við erum svo sannarlega á leiðina í betri átt. Þetta er þó lakara en við ætlumst til þess að vera á þessu ári vegna viðskiptalíkansins sem við erum hreyfa. Menn segja að það taki dálítinn tíma að snúa stóru skipi, líka stórri flugvél. Þannig það tekur tíma að ná fram öllum þeim áhrifum sem við ætlum að ná,“ segir Einar Örn. Staðan sterk Það séu bjartir tímar framundan. Staðan sé sterkari nú en á sama tíma í fyrra. „Tapið er í sjálfu sér aldrei gott en góðu fréttirnar eru að viðsnúningurinn er augljós með því að fjórði ársfjórðungurinn er miklu betri heldur en árið á undan,“ segir Einar Örn. Play er ekkert að fara neitt? „Alls ekki. Ekki nema bara upp í loft.“ Þrír vélar í langtímaútleigu Þá hefur Play tryggt samning um langtímaútleigu þriggja flugvéla. „Það tryggir okkur bæði jákvæða afkomu og mjög stöðuga afkomu. Þannig fyrirsjáanleiki í fjárhag félagsins er orðinn miklu, miklu meiri,“ segir Einar Örn.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Mest lesið Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira