Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. febrúar 2025 15:30 Michael van Gerwen hefur ekki mikið álit á öllum mótherjum sínum. ap/Kirsty Wigglesworth Michael van Gerwen, þrefaldur heimsmeistari í pílukasti, segir að margir af mótherjum hans séu hálfgerðir vesalingar. Van Gerwen keppir á fjórða keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Exeter í kvöld. Hann hefur ekki enn unnið keppniskvöld á tímabilinu en situr í 3. sæti úrvalsdeildarinnar. „Ég hef verið að keppa í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma svo það að spila fyrir framan allt þetta fólk færir þér ánægju og kraft og það er það sem er gott við pílukast,“ sagði Van Gerwen. Hann segir að ekki allir pílukastarar séu með sama hugarfar og hann. Sumir koðni nefnilega niður þegar pressan er sem mest. „Margir hafa ekki hugarfarið. Veistu hvað ég meina? Þeir segjast bara vera með hugarfarið en eru bara vesalingar. Þannig er það,“ sagði Van Gerwen. „Þú verður að vera heiðarlegur við sjálfan þig og þegar eitthvað er gott er það gott. Þegar það er slæmt er það slæmt og þú verður að halda áfram, takast á við vandamálin og þegar hlutirnir ganga ekki upp verðurðu að vinna í þeim og horfa fram á veginn.“ Van Gerwen komst í úrslit á HM þar sem hann tapaði fyrir Luke Littler. Hann vann hins vegar ekki titil á árinu 2024. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
Van Gerwen keppir á fjórða keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Exeter í kvöld. Hann hefur ekki enn unnið keppniskvöld á tímabilinu en situr í 3. sæti úrvalsdeildarinnar. „Ég hef verið að keppa í úrvalsdeildinni í dágóðan tíma svo það að spila fyrir framan allt þetta fólk færir þér ánægju og kraft og það er það sem er gott við pílukast,“ sagði Van Gerwen. Hann segir að ekki allir pílukastarar séu með sama hugarfar og hann. Sumir koðni nefnilega niður þegar pressan er sem mest. „Margir hafa ekki hugarfarið. Veistu hvað ég meina? Þeir segjast bara vera með hugarfarið en eru bara vesalingar. Þannig er það,“ sagði Van Gerwen. „Þú verður að vera heiðarlegur við sjálfan þig og þegar eitthvað er gott er það gott. Þegar það er slæmt er það slæmt og þú verður að halda áfram, takast á við vandamálin og þegar hlutirnir ganga ekki upp verðurðu að vinna í þeim og horfa fram á veginn.“ Van Gerwen komst í úrslit á HM þar sem hann tapaði fyrir Luke Littler. Hann vann hins vegar ekki titil á árinu 2024.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira