Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. apríl 2025 19:21 Þau Egill Gauti Sigurjónsson, Elías Geir Óskarsson og Vaka Agnarsdóttir, liðsmenn Inspector Spacetime, frumfluttu lag Barnamenningarhátíðar við mikinn fögnuð nemenda við Fossvogsskóla. Reykjavíkurborg Þakið ætlaði að rifna af Fossvogsskóla í dag þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt. Þriðju og fjórðu bekkingar dönsuðu og sungu hástöfum með laginu og ekki ólíklegt að krakkarnir hafi fengið hlaupasting, sem er einmitt nafnið á laginu. Barnamenningarhátíð í Reykjavík er ekki fyrr en í næstu viku en nemendur í Fossvogsskóla voru svo heppnir að fá forsmekk af hátíðinni í dag með skemmtilegri dagskrá sem hófst með laginu Farfuglar í flutningi nemendakórs skólans en það fór ekki á milli mála að söngvararnir höfðu hæft sig dögum saman. Fréttastofa ræddi við tvær stúlkur úr kórnum sem sögðu að það væri ekkert mál að koma fram á tónleikum sem þessum. Aðalatriðið væri að vera kátur. Næst var komið að frumflutningi á lagi Barnamenningarhátíðar, sem kallast „Hlaupasting.“ Liðsmenn hljómsveitarinnar Inspector Spacetime fengu, við gerð lagsins, texta frá krökkum í fjórða bekk sem fjölluðu um þeirra túlkun á því að fara „út að leika“ og unnu úr þeim söngtextann við lagið. Í fréttinni má sjá og heyra nemendakór skólans flytja lagið Farfuglar og einnig Hljómsveitina Inspector Spacetime flytja lag Barnamenningarhátíðar við mikinn fögnuð krakkanna. Reykjavík Menning Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Barnamenningarhátíð í Reykjavík er ekki fyrr en í næstu viku en nemendur í Fossvogsskóla voru svo heppnir að fá forsmekk af hátíðinni í dag með skemmtilegri dagskrá sem hófst með laginu Farfuglar í flutningi nemendakórs skólans en það fór ekki á milli mála að söngvararnir höfðu hæft sig dögum saman. Fréttastofa ræddi við tvær stúlkur úr kórnum sem sögðu að það væri ekkert mál að koma fram á tónleikum sem þessum. Aðalatriðið væri að vera kátur. Næst var komið að frumflutningi á lagi Barnamenningarhátíðar, sem kallast „Hlaupasting.“ Liðsmenn hljómsveitarinnar Inspector Spacetime fengu, við gerð lagsins, texta frá krökkum í fjórða bekk sem fjölluðu um þeirra túlkun á því að fara „út að leika“ og unnu úr þeim söngtextann við lagið. Í fréttinni má sjá og heyra nemendakór skólans flytja lagið Farfuglar og einnig Hljómsveitina Inspector Spacetime flytja lag Barnamenningarhátíðar við mikinn fögnuð krakkanna.
Reykjavík Menning Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira