Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Árni Sæberg skrifar 3. apríl 2025 11:01 Jeff Bezos er sagður langa í Tiktok. Michael M. Santiago/Getty Amazon er sagt hafa gert tilboð í kínverska samskiptamiðilinn Tiktok, sem verður að óbreyttu bannað í Bandaríkjunum á laugardag. Kínverskir eigendur miðilsins hafa sagt hann ekki vera til sölu. Þetta hefur New York Times eftir þremur heimildarmönnum sínum, sem sagðir eru tengjast tilboðinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti frestaði banni forvera síns í starfi á TikTok um 75 daga í janúar síðastliðnum og sá frestur rennur út á sunnudag. Reyna að koma samfélagsmiðlinum í var Í frétt New York Times segir að Hvíta húsið rói nú að því öllum árum að koma sölu á Tiktok í kring áður en bannið tekur gildi á ný. Þar hafi meðal annars verið reynt að koma saman hópi bandarískra fjárfesta í Tiktok, þar á meðal tæknirisanum Oracle og sjóðsstýringafélaginu Blackrock, sem myndi koma að samfélagsmiðlinum án þess að formleg sala færi fram. Þó liggi ekki fyrir hvort slíkt samkomulag myndi uppfylla skilyrði laga þeirra sem banna Tiktok í Bandaríkjunum. Amazon hefur reynt að komast inn á markaðinn Í fréttinni segir að Amazon hafi skilað tilboði í Tiktok til J.D Vance, varaforseta Bandaríkjanna, og Howard Lutnick, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna. Amazon hafi neitað að tjá sig um málið og eigendur Tiktok hafi ekki svarað fyrirspurn um málið. Haft er eftir heimildarmönnum að tilboðinu hafi ekki verið tekið sérstaklega alvarlega. Þó skyldi engan furða að Amazon hefði áhuga á að eignast Tiktok enda tengist samfélagsmiðilinn verlsunarrisanum nánum böndum. Áhrifavaldar á miðlinum hafa verið duglegir að auglýsa hinar ýmsu vörur sem fást á Amazon, gegn söluþóknun. Þá hefur Amazon reynt að koma sér inn á sama markað og Tiktok starfar á með Inspire, eins konar smáforriti innan smáforrits Amazon. Verkefnið vakti talsverða athygli en gekk illa og hefur nú verið fjarlægt úr forritinu. Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Amazon Tengdar fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok YouTube stjarnan og áhrifavaldurinn Jimmy Donaldson, sem gengur undir nafninu MrBeast, segist vilja kaupa kínverska samfélagsmiðilinn TikTok í Bandaríkjunum. Hann hefur tekið höndum saman með Jesse Tinsley, stofnanda employer.com og fleiri aðila en ekki liggur fyrir hver hátt tilboð þeirra til ByteDance, eiganda TikTok er. 22. janúar 2025 11:32 TikTok bann í Bandaríkjunum TikTok bann tók formlega gildi í Bandaríkjunum í gærkvöld og milljónir notenda komast nú ekki inn á forritið. Verðandi forseti Bandaríkjanna íhugar að blanda sér í málið. 19. janúar 2025 10:03 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
Þetta hefur New York Times eftir þremur heimildarmönnum sínum, sem sagðir eru tengjast tilboðinu. Donald Trump Bandaríkjaforseti frestaði banni forvera síns í starfi á TikTok um 75 daga í janúar síðastliðnum og sá frestur rennur út á sunnudag. Reyna að koma samfélagsmiðlinum í var Í frétt New York Times segir að Hvíta húsið rói nú að því öllum árum að koma sölu á Tiktok í kring áður en bannið tekur gildi á ný. Þar hafi meðal annars verið reynt að koma saman hópi bandarískra fjárfesta í Tiktok, þar á meðal tæknirisanum Oracle og sjóðsstýringafélaginu Blackrock, sem myndi koma að samfélagsmiðlinum án þess að formleg sala færi fram. Þó liggi ekki fyrir hvort slíkt samkomulag myndi uppfylla skilyrði laga þeirra sem banna Tiktok í Bandaríkjunum. Amazon hefur reynt að komast inn á markaðinn Í fréttinni segir að Amazon hafi skilað tilboði í Tiktok til J.D Vance, varaforseta Bandaríkjanna, og Howard Lutnick, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna. Amazon hafi neitað að tjá sig um málið og eigendur Tiktok hafi ekki svarað fyrirspurn um málið. Haft er eftir heimildarmönnum að tilboðinu hafi ekki verið tekið sérstaklega alvarlega. Þó skyldi engan furða að Amazon hefði áhuga á að eignast Tiktok enda tengist samfélagsmiðilinn verlsunarrisanum nánum böndum. Áhrifavaldar á miðlinum hafa verið duglegir að auglýsa hinar ýmsu vörur sem fást á Amazon, gegn söluþóknun. Þá hefur Amazon reynt að koma sér inn á sama markað og Tiktok starfar á með Inspire, eins konar smáforriti innan smáforrits Amazon. Verkefnið vakti talsverða athygli en gekk illa og hefur nú verið fjarlægt úr forritinu.
Bandaríkin TikTok Samfélagsmiðlar Donald Trump Amazon Tengdar fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok YouTube stjarnan og áhrifavaldurinn Jimmy Donaldson, sem gengur undir nafninu MrBeast, segist vilja kaupa kínverska samfélagsmiðilinn TikTok í Bandaríkjunum. Hann hefur tekið höndum saman með Jesse Tinsley, stofnanda employer.com og fleiri aðila en ekki liggur fyrir hver hátt tilboð þeirra til ByteDance, eiganda TikTok er. 22. janúar 2025 11:32 TikTok bann í Bandaríkjunum TikTok bann tók formlega gildi í Bandaríkjunum í gærkvöld og milljónir notenda komast nú ekki inn á forritið. Verðandi forseti Bandaríkjanna íhugar að blanda sér í málið. 19. janúar 2025 10:03 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Sjá meira
MrBeast gerir tilboð í TikTok YouTube stjarnan og áhrifavaldurinn Jimmy Donaldson, sem gengur undir nafninu MrBeast, segist vilja kaupa kínverska samfélagsmiðilinn TikTok í Bandaríkjunum. Hann hefur tekið höndum saman með Jesse Tinsley, stofnanda employer.com og fleiri aðila en ekki liggur fyrir hver hátt tilboð þeirra til ByteDance, eiganda TikTok er. 22. janúar 2025 11:32
TikTok bann í Bandaríkjunum TikTok bann tók formlega gildi í Bandaríkjunum í gærkvöld og milljónir notenda komast nú ekki inn á forritið. Verðandi forseti Bandaríkjanna íhugar að blanda sér í málið. 19. janúar 2025 10:03