Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2025 13:18 Versace var stofnað árið 1978 af Ítalanum Gianni Versace. Getty Ítalski tískurisinn Prada hefur keypt vörumerkið Versace úr höndum bandarískra eiganda fyrir 1,4 milljarða Bandaríkjadala, um 183 milljarða króna. AP segir frá því að samkomulag hafi þannig náðst um kaupin á Versace milli Prada og bandaríska lúxusvörufyrirtækisins Capri Holdings. Kaupin marka endalok bandarísks eignarhalds á Versace en Capri Holdings gekk frá kaupum á Versace árið 2018. Kaupverðið þá voru tveir milljarðar Bandaríkjadalir og er því ljóst að félagið er nú selt á umtalsvert lægri upphæð. Capri Holdings á einnig vörumerkin Michael Kors og Jimmy Choo. AP segir frá því að Capri Holdings hafi átt í vandræðum með að staðsetja Versace á markaði í dag þar sem svokallaður „hljóðlátur lúxus“ (e. quiet luxury) nýtur sívaxandi vinsælda. Vörur Versace séu hins vegar taldar annað en „hljóðlátar“. Versace var stofnað árið 1978 af Ítalanum Gianni Versace. Greint var frá því í síðasta mánuði að Donatella Versace hefði ákveðið að stíga til hliðar sem listrænn stjórnandi Versace og að hún yrði nú alþjóðlegur sendiherra tískumerkisins. Hún hafði gegnt stöðunni síðan árið 1997 þegar bróðir hennar Gianni var myrtur. Tíska og hönnun Ítalía Bandaríkin Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Donatella Versace stígur til hliðar sem listrænn stjórnandi Versace og verður nú alþjóðlegur sendiherra tískumerkisins. Hún hefur gegnt stöðunni síðan árið 1997 þegar bróðir hennar Gianni var myrtur og ber ábyrgð á gríðarlegri velgengni fyrirtækisins undanfarin ár. 13. mars 2025 13:03 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
AP segir frá því að samkomulag hafi þannig náðst um kaupin á Versace milli Prada og bandaríska lúxusvörufyrirtækisins Capri Holdings. Kaupin marka endalok bandarísks eignarhalds á Versace en Capri Holdings gekk frá kaupum á Versace árið 2018. Kaupverðið þá voru tveir milljarðar Bandaríkjadalir og er því ljóst að félagið er nú selt á umtalsvert lægri upphæð. Capri Holdings á einnig vörumerkin Michael Kors og Jimmy Choo. AP segir frá því að Capri Holdings hafi átt í vandræðum með að staðsetja Versace á markaði í dag þar sem svokallaður „hljóðlátur lúxus“ (e. quiet luxury) nýtur sívaxandi vinsælda. Vörur Versace séu hins vegar taldar annað en „hljóðlátar“. Versace var stofnað árið 1978 af Ítalanum Gianni Versace. Greint var frá því í síðasta mánuði að Donatella Versace hefði ákveðið að stíga til hliðar sem listrænn stjórnandi Versace og að hún yrði nú alþjóðlegur sendiherra tískumerkisins. Hún hafði gegnt stöðunni síðan árið 1997 þegar bróðir hennar Gianni var myrtur.
Tíska og hönnun Ítalía Bandaríkin Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Donatella Versace stígur til hliðar sem listrænn stjórnandi Versace og verður nú alþjóðlegur sendiherra tískumerkisins. Hún hefur gegnt stöðunni síðan árið 1997 þegar bróðir hennar Gianni var myrtur og ber ábyrgð á gríðarlegri velgengni fyrirtækisins undanfarin ár. 13. mars 2025 13:03 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Z kynslóðin og konur áberandi í kulnun og 35 prósent starfsfólks úrvinda vegna vinnu Atvinnulíf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Donatella Versace stígur til hliðar sem listrænn stjórnandi Versace og verður nú alþjóðlegur sendiherra tískumerkisins. Hún hefur gegnt stöðunni síðan árið 1997 þegar bróðir hennar Gianni var myrtur og ber ábyrgð á gríðarlegri velgengni fyrirtækisins undanfarin ár. 13. mars 2025 13:03