Fjórtán ára með yfirburðaforskot eftir fyrstu fjögur stigamótin Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 14:00 Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius stóðu uppi sem meistarar og fengu verðlaun eftir Viking TSI 100 tennismótið. tennissamband Íslands Garima Nitinkumar Kalugade og Raj Kumar Bonifacius stóðu uppi sem sigurvegarar annað árið í röð á Viking TSI 100 tennismótinu sem haldið var í Fossvoginum síðustu vikuna. Bæði tvö eru í efstu sætum stigalistans og Garima með yfirburðarforskot, eftir fyrstu fjögur stigamót ársins. Garima er aðeins fjórtán ára gömul en þykir eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. Hún er langefst á stigalista TSÍ með 425 stig, rúmlega tvöfalt meira en næsti keppandi, þegar fjögur af sjö mótum ársins hafa verið haldin. Raj stökk upp í efsta sætið á stigalistanum með sigrinum og situr nú með 260 stig, fimm stigum ofar en Andri Mateo Uscategui Oscarsson, sem hann vann í úrslitaleiknum. Annað sætið í Viking TSI 100 mótinu hlutu Íva Jovisic úr Fjölni og þriðja sætið að þessu sinni skiptu með sér Saule Zukauskaite úr Fjölni og Ómar Páll Jónasson frá TFK. Andri Mateo, Ómar Páll, Raj & Saule.tennissamband Íslands Næsta stigamót er Íslandsmótið utanhúss, sem Garima hefur unnið undanfarin tvö ár. Samkvæmt venju verður svo leikið haustmót og jólabikarmót. Íslandsmótið fer fram 23. - 29. júní, keppnishlé verður gert í tvær vikur þar sem karlalandsliðið keppir í Davis Cup í Tirana, Albaníu, og kvennalandsliðið heldur til Chisinau í Moldóvu í næstu viku til keppni í Billie Jean King Cup. Tennis Tengdar fréttir Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Garima er aðeins fjórtán ára gömul en þykir eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. Hún er langefst á stigalista TSÍ með 425 stig, rúmlega tvöfalt meira en næsti keppandi, þegar fjögur af sjö mótum ársins hafa verið haldin. Raj stökk upp í efsta sætið á stigalistanum með sigrinum og situr nú með 260 stig, fimm stigum ofar en Andri Mateo Uscategui Oscarsson, sem hann vann í úrslitaleiknum. Annað sætið í Viking TSI 100 mótinu hlutu Íva Jovisic úr Fjölni og þriðja sætið að þessu sinni skiptu með sér Saule Zukauskaite úr Fjölni og Ómar Páll Jónasson frá TFK. Andri Mateo, Ómar Páll, Raj & Saule.tennissamband Íslands Næsta stigamót er Íslandsmótið utanhúss, sem Garima hefur unnið undanfarin tvö ár. Samkvæmt venju verður svo leikið haustmót og jólabikarmót. Íslandsmótið fer fram 23. - 29. júní, keppnishlé verður gert í tvær vikur þar sem karlalandsliðið keppir í Davis Cup í Tirana, Albaníu, og kvennalandsliðið heldur til Chisinau í Moldóvu í næstu viku til keppni í Billie Jean King Cup.
Tennis Tengdar fréttir Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00
Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07