Fyrrum methafi lést aðeins 28 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 06:31 Eliud Kipsang fagnar hér góðum árangri sínum þegar hann var í Alabama háskólanum. Getty/Andy Hancock Eliud Kipsang átti bandaríska háskólametið í 1500 metra hlaupi þangað til í ár en nú er hann allur. Kipsang er látinn aðeins 28 ára að aldri. Hann lést úr hjartaáfalli. Kipsang setti háskólametið í 1500 metra hlaupi árið 2022 þegar hann kom í mark á 3:33.74 mín. Það var ekki slegið fyrr en í ár. Kipsang keppti fyrir Alabama skólann og var eina af íþróttastjörnum skólans ekki síst eftir að hann setti metið sitt. Kipsang var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa farið í hjartastopp síðastliðinn föstudag. Hann var á gjörgæslu í fjóra daga en ekki tókst að bjarga lífi hans og hann lést á þriðjudaginn var. Kipsang kallaði sjálfan sig „Konung hlaupabrautarinnar“ á samfélagsmiðlum þegar hann var í skólanum. Í desember 2023 skrifaði hann undir auglýsingasamning við Adidas en hafði ekki keppt síðan í júlí á síðasta ári. Kipsang lést aðeins degi áður en meistaramót bandarísku háskólanna hófst og það má búast við því að honum verði minnst sérstaklega á mótinu. Skólinn hans og aðrir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og sent fjölskyldu og vinum samúðarkveðjur. Það hefur líka verið stofnuð söfnunarsíða á GoFundMe til að safna fyrir jarðarför hans. Stefnan hefur verið sett á að safna þrjátíu þúsund dollurum eða rúmum 3,7 milljónum króna. Fjölskyldan vill fá Kipsang heim til Kenía og jarða hann þar en það er mjög kostnaðarsamt. View this post on Instagram A post shared by Alabama Track & Field/CC (@alabamatrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira
Kipsang er látinn aðeins 28 ára að aldri. Hann lést úr hjartaáfalli. Kipsang setti háskólametið í 1500 metra hlaupi árið 2022 þegar hann kom í mark á 3:33.74 mín. Það var ekki slegið fyrr en í ár. Kipsang keppti fyrir Alabama skólann og var eina af íþróttastjörnum skólans ekki síst eftir að hann setti metið sitt. Kipsang var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa farið í hjartastopp síðastliðinn föstudag. Hann var á gjörgæslu í fjóra daga en ekki tókst að bjarga lífi hans og hann lést á þriðjudaginn var. Kipsang kallaði sjálfan sig „Konung hlaupabrautarinnar“ á samfélagsmiðlum þegar hann var í skólanum. Í desember 2023 skrifaði hann undir auglýsingasamning við Adidas en hafði ekki keppt síðan í júlí á síðasta ári. Kipsang lést aðeins degi áður en meistaramót bandarísku háskólanna hófst og það má búast við því að honum verði minnst sérstaklega á mótinu. Skólinn hans og aðrir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og sent fjölskyldu og vinum samúðarkveðjur. Það hefur líka verið stofnuð söfnunarsíða á GoFundMe til að safna fyrir jarðarför hans. Stefnan hefur verið sett á að safna þrjátíu þúsund dollurum eða rúmum 3,7 milljónum króna. Fjölskyldan vill fá Kipsang heim til Kenía og jarða hann þar en það er mjög kostnaðarsamt. View this post on Instagram A post shared by Alabama Track & Field/CC (@alabamatrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Sjá meira