Kastrup opnar á ný eftir karp við heilbrigðiseftirlitið Agnar Már Másson skrifar 13. júní 2025 11:31 Nýir rekstraraðilar Kastrup hafa staðið í ströngu við heilbrigðiseftirlitið síðustu vikur. Skjáskot/GoogleMaps Veitingastaðurinn Kastrup við Hverfisgötu hefur opnað dyr sína á ný en nýir rekstraraðilar ráku sig á vegg í regluverki heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem tafði fyrir opnuninni. Búið er að afnema reglugerðina. Veitingastaðurinn opnaði með litlum fyrirvara í gær eftir að heilbrigðiseftirlitið tók mál staðarins fyrir á afgreiðslufundi í gær, að sögn Ólafar Skaftadóttur ráðgjafa sem hefur aðstoðað nýja eigendur við að opna staðinn á ný. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, sem reka 101 Hótel í sama húsnæði, eru nýir rekstraraðilar Kastrup. Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru meðal umsvifamestu viðskiptamanna Íslands. Vísir/Vilhelm Þau ráku sig á vegg í regluverkinu; þegar nýr starfsleyfishafi tekur við starfsleyfisskyldum rekstri þarf samkvæmt reglum að auglýsa drög að starfsleyfi, jafnvel þó engar breytingar verða á starfseminni. Hver sem er gat því sent inn kvörtun við leyfisveitinguna og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að þeim tíma liðnum gætu veitingamenn svo þurft að bíða í allt að fjórar vikur eftir að endanleg ákvörðun verði tekin. Þetta tafði verulega fyrir opnuninni. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis orku- og lofstslagsráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að afnema umrædda reglugerð í síðustu viku. Hann sagði að til stæði að létta um frekara regluverk sem hefur gert veitingamönnum í Reykjavík lífið leitt enda hafa fleiri veitingahús þurft að þola bið, þar á meðal rekstraraðilar Starbucks og Hygge. Veitingastaðir Reykjavík Stjórnsýsla Heilbrigðiseftirlit Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira
Veitingastaðurinn opnaði með litlum fyrirvara í gær eftir að heilbrigðiseftirlitið tók mál staðarins fyrir á afgreiðslufundi í gær, að sögn Ólafar Skaftadóttur ráðgjafa sem hefur aðstoðað nýja eigendur við að opna staðinn á ný. Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, sem reka 101 Hótel í sama húsnæði, eru nýir rekstraraðilar Kastrup. Hjónin Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru meðal umsvifamestu viðskiptamanna Íslands. Vísir/Vilhelm Þau ráku sig á vegg í regluverkinu; þegar nýr starfsleyfishafi tekur við starfsleyfisskyldum rekstri þarf samkvæmt reglum að auglýsa drög að starfsleyfi, jafnvel þó engar breytingar verða á starfseminni. Hver sem er gat því sent inn kvörtun við leyfisveitinguna og þá hafði eftirlitið fjórar vikur til að vinna úr þeim. Að þeim tíma liðnum gætu veitingamenn svo þurft að bíða í allt að fjórar vikur eftir að endanleg ákvörðun verði tekin. Þetta tafði verulega fyrir opnuninni. Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis orku- og lofstslagsráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að búið væri að afnema umrædda reglugerð í síðustu viku. Hann sagði að til stæði að létta um frekara regluverk sem hefur gert veitingamönnum í Reykjavík lífið leitt enda hafa fleiri veitingahús þurft að þola bið, þar á meðal rekstraraðilar Starbucks og Hygge.
Veitingastaðir Reykjavík Stjórnsýsla Heilbrigðiseftirlit Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fleiri fréttir Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Sjá meira