„Þvílík vika“ hjá Andreu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 14:33 Andrea Kolbeinsdóttir átti magnaða viku og bætti Íslandsmet í tveimur mismunandi greinum, 5 kílómetra götuhlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. FRÍ Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir hefur átt margar góðar vikur á glæsilegum ferli sínum en síðasta vika er örugglega mjög ofarlega á blaði hjá henni. „What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Frjálsar íþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira
„What a week,“ eða „Þvílík vika,“ skrifar Andrea á samfélagsmiðla sína og birtir myndir frá vikunni. Það er hægt að taka undir þetta. Andrea var lykilmanneskja í að hjálpa íslenska landsliðinu að vinna sér sæti í 2. deild Evrópubikarsins. Hún vann einnig tvö einstaklingsafrek með því að setja tvö Íslandsmet í sömu vikunni. Fyrst sló Andrea eigið Íslandsmet i fimm kílómetra götuhlaupi í Miðnæturhlaupi Suzuki í Laugardalnum. Andrea kom í mark á 16:18 mínútum og bætti eldra Íslandsmetið um 9 sekúndur, en það var frá árinu 2023. Hún flaug síðan út til Slóveníu til að taka þátt í Evrópubikarnum með íslenska frjálsíþróttalandsliðinu. Þar setti hún síðan Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaup kvenna á fyrri deginum. Andrea kom önnur í mark á 10:07,38 mín. og bætti metið um rúmlega eina sekúndu, en eldra met hennar var 10:08,85 mín. Hér fyrir neðan má sjá myndir Andreu frá eftirminnilegri viku. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtudagsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Sjá meira