Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. júlí 2025 15:01 Finnur segir hótelið eiga að vera það flottasta á svæðinu. Samsett Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend
Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43