Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2025 08:32 CrossFit kappinn Jack Monaghan tók slæma ákvörðun og má ekki keppa aftur í CrossFit fyrr en hann er orðin þrítugur. @jack_mona99 CrossFit kappinn Jack Monaghan er hættur við að áfrýja banni sínu og ákvað frekar að viðurkenna sök og taka sinni refsingu. Monaghan féll á lyfjaprófi á undanúrslitamóti fyrir heimsleikana og CrossFit hefur sett hann í bann. Prófið var tekið á Torian Pro mótinu í Ástralíu þar sem Monaghan endaði í sjötta sæti. Það dugði þó ekki til að tryggja honum sæti á heimsleikunum því aðeins tvö sæti voru í boði. Þegar fréttist af því að Monaghan hefði fallið á lyfjaprófi þá tilkynnti hann strax að hann ætlaði að áfrýja dómnum og hreinsa mannorð sitt. Sterar höfðu fundist í sýni hans. Nú tveimur vikum síðar hefur hann ákveðið að hætta þeirri baráttu. Monaghan er þar með kominn í fjögurra ára bann frá CrossFit íþróttinni. Monaghan útskýrði stöðu sína á samfélagsmiðlum og sagði að andlegar og líkamlegar kröfur að keppa á hæsta stigi hafi verið of miklar fyrir hann. „Þessi pressa átti þátt í þessari slæmu ákvörðunartöku minni. Það er samt enginn annar en ég sem ber ábyrgðina,“ sagði Jack Monaghan. Það fylgdi líka sögunni að hann varð fyrir því að fótbrotna í aðdraganda mótsins sem gerði það enn erfiðara fyrir hann að koma sér í sitt besta form. Hann segir það þó ekki vera neina afsökun. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) CrossFit Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Sjá meira
Monaghan féll á lyfjaprófi á undanúrslitamóti fyrir heimsleikana og CrossFit hefur sett hann í bann. Prófið var tekið á Torian Pro mótinu í Ástralíu þar sem Monaghan endaði í sjötta sæti. Það dugði þó ekki til að tryggja honum sæti á heimsleikunum því aðeins tvö sæti voru í boði. Þegar fréttist af því að Monaghan hefði fallið á lyfjaprófi þá tilkynnti hann strax að hann ætlaði að áfrýja dómnum og hreinsa mannorð sitt. Sterar höfðu fundist í sýni hans. Nú tveimur vikum síðar hefur hann ákveðið að hætta þeirri baráttu. Monaghan er þar með kominn í fjögurra ára bann frá CrossFit íþróttinni. Monaghan útskýrði stöðu sína á samfélagsmiðlum og sagði að andlegar og líkamlegar kröfur að keppa á hæsta stigi hafi verið of miklar fyrir hann. „Þessi pressa átti þátt í þessari slæmu ákvörðunartöku minni. Það er samt enginn annar en ég sem ber ábyrgðina,“ sagði Jack Monaghan. Það fylgdi líka sögunni að hann varð fyrir því að fótbrotna í aðdraganda mótsins sem gerði það enn erfiðara fyrir hann að koma sér í sitt besta form. Hann segir það þó ekki vera neina afsökun. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin)
CrossFit Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Sjá meira