Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 08:01 Sara Alonso Martínez birti líka mynd af kúnni eða svo höldum við. @saraalonso5 Spænska hlaupakonan Sara Alonso Martínez segir frá óskemmtilegri lífsreynslu á æfingu hjá sér á dögunum. Hin 26 ára gamla Sara Alonso var góðum gír í ár og vann Zegama-Aizkorri fjallamaraþonið í lok maí. Hún hleypur ekki mikið á næstunni eftir árás frá kú. „Ég hélt hún ætlaði að drepa mig,“ skrifaði Sara Alonso á samfélagsmiðlinum Instagram. Æfingin var nýhafin þegar ósköpin dundu yfir. Hún ætlaði að hlaupa um sveitina en hugsar sig örugglega tvisvar um næst. „Nánast um leið og ég byrjaði æfinguna mína þá réðst hún á mig. Þetta hljómar kannski eins og einhver brandari en þegar ég kom á sjúkrahúsið þá frétti ég af tveimur öðrum eins atvikum,“ skrifaði Sara. Alonso var að undirbúa sig fyrir Mont-Blanc ofurhlaupið sem fer fram í lok ágúst. Nú lítur út fyrir að árásin verði til þess að hún missi af því. Sara rifbeinsbrotnaði og þarf að hvíla næstu vikurnar. „Þetta var ein af mest ógnvekjandi stundum á ævi minni. Ég hélt um tíma að hún ætlaði ekki að hætta að keyra á mig fyrr en ég væri dauð,“ skrifaði Sara. Hún slapp þú lifandi en var flutt á sjúkrahús. Mikið marin á fótum og efri hluta líkamans auk rifbeinsbrotsins. „Ég vona að endurhæfingin mín gangi vel og að ég geti haldið áfram að keppa eitthvað í heimsbikarnum í ár,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by SARA ALONSO (@saraalonso5) Frjálsar íþróttir Hlaup Spánn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Sjá meira
Hin 26 ára gamla Sara Alonso var góðum gír í ár og vann Zegama-Aizkorri fjallamaraþonið í lok maí. Hún hleypur ekki mikið á næstunni eftir árás frá kú. „Ég hélt hún ætlaði að drepa mig,“ skrifaði Sara Alonso á samfélagsmiðlinum Instagram. Æfingin var nýhafin þegar ósköpin dundu yfir. Hún ætlaði að hlaupa um sveitina en hugsar sig örugglega tvisvar um næst. „Nánast um leið og ég byrjaði æfinguna mína þá réðst hún á mig. Þetta hljómar kannski eins og einhver brandari en þegar ég kom á sjúkrahúsið þá frétti ég af tveimur öðrum eins atvikum,“ skrifaði Sara. Alonso var að undirbúa sig fyrir Mont-Blanc ofurhlaupið sem fer fram í lok ágúst. Nú lítur út fyrir að árásin verði til þess að hún missi af því. Sara rifbeinsbrotnaði og þarf að hvíla næstu vikurnar. „Þetta var ein af mest ógnvekjandi stundum á ævi minni. Ég hélt um tíma að hún ætlaði ekki að hætta að keyra á mig fyrr en ég væri dauð,“ skrifaði Sara. Hún slapp þú lifandi en var flutt á sjúkrahús. Mikið marin á fótum og efri hluta líkamans auk rifbeinsbrotsins. „Ég vona að endurhæfingin mín gangi vel og að ég geti haldið áfram að keppa eitthvað í heimsbikarnum í ár,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by SARA ALONSO (@saraalonso5)
Frjálsar íþróttir Hlaup Spánn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Sjá meira