„Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 13:31 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Anton Brink Framboð húsnæðis á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa segir fjármálaráðherra. Hann segir húsnæðismál ríkisstjórnar, sem náðu ekki fram á vorþingi, verða í forgangi í haust. Þegar ákvörðun um óbreytta stýrivexti var kynnt í gær sagði seðlabankastjóri að verðbólga án húsnæðisliðar væri samkvæmt markmiði. Hann velti því upp hvort fasteignaverð væri einfaldlega of hátt sem sæist á því hversu mikið af eignum væru til sölu. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tók að vissu leyti undir orð seðlabankastjóra og sagði greiningar fjármálaráðuneytisins benda til að töluvert framboð væri á húsnæði hér á landi. „Vandamálið virðist vera að það framboð sem er á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa. Þú veist jafnvel og ég að á ólíku æviskeiði þá hefur þú efni á ólikum eignum og þarft ólíkar eignir. Framboð og framboð er ekki sami hluturinn,“ sagði Daði í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fyrstu kaupendur finna ekki eignirnar sem þeir þurfa Samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar voru kaupsamningar vegna nýrra íbúða 40% færri en á sama tíma í fyrra á meðan markaður fyrir notaðar íbúðir er í jafnvægi, þrátt fyrir það seljast nýjar íbúðir sjaldan á undirverði. Þar kemur einnig fram að framboð eigna sé mikið í sögulegu samhengi. Fjármálaráðherra boðar aðgerðir frá ríkisstjórninni í haust. „Þetta eru ýmsar aðgerðir sem snúa að framboði og því að rýmka fyrir á fasteignamarkaðnum. Síðan þurfum við líka að horfa til aðgerða sem ýta undir framboð til að tryggja það að þetta verð ekki uppspretta verðbólgu til lengri tíma.“ Daði segir það fyrst og fremst vera fyrstu kaupendur sem virðast ekki finna eignir sem þeir þurfa og bæta þurfi samráð við sveitastjórnir. „Þannig að við getum tryggt það að það sem er í boði af húsnæði sé það sem íslendingar þurfa af húsnæði.“ Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Efnahagsmál Húsnæðismál Seðlabankinn Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Sjá meira
Þegar ákvörðun um óbreytta stýrivexti var kynnt í gær sagði seðlabankastjóri að verðbólga án húsnæðisliðar væri samkvæmt markmiði. Hann velti því upp hvort fasteignaverð væri einfaldlega of hátt sem sæist á því hversu mikið af eignum væru til sölu. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra tók að vissu leyti undir orð seðlabankastjóra og sagði greiningar fjármálaráðuneytisins benda til að töluvert framboð væri á húsnæði hér á landi. „Vandamálið virðist vera að það framboð sem er á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa. Þú veist jafnvel og ég að á ólíku æviskeiði þá hefur þú efni á ólikum eignum og þarft ólíkar eignir. Framboð og framboð er ekki sami hluturinn,“ sagði Daði í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fyrstu kaupendur finna ekki eignirnar sem þeir þurfa Samkvæmt nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar voru kaupsamningar vegna nýrra íbúða 40% færri en á sama tíma í fyrra á meðan markaður fyrir notaðar íbúðir er í jafnvægi, þrátt fyrir það seljast nýjar íbúðir sjaldan á undirverði. Þar kemur einnig fram að framboð eigna sé mikið í sögulegu samhengi. Fjármálaráðherra boðar aðgerðir frá ríkisstjórninni í haust. „Þetta eru ýmsar aðgerðir sem snúa að framboði og því að rýmka fyrir á fasteignamarkaðnum. Síðan þurfum við líka að horfa til aðgerða sem ýta undir framboð til að tryggja það að þetta verð ekki uppspretta verðbólgu til lengri tíma.“ Daði segir það fyrst og fremst vera fyrstu kaupendur sem virðast ekki finna eignir sem þeir þurfa og bæta þurfi samráð við sveitastjórnir. „Þannig að við getum tryggt það að það sem er í boði af húsnæði sé það sem íslendingar þurfa af húsnæði.“
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Efnahagsmál Húsnæðismál Seðlabankinn Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Sjá meira