Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. ágúst 2025 16:22 Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á HM og þau keppa öll í kastíþróttum. FRÍ Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Tókýó eftir rúmar tvær vikur. Erna Sóley Gunnarsdóttir mun keppa í kúluvarpi. Hún er ríkjandi Íslandsmeistari í greininni, bæði innan- og utanhúss, og keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024. Hún er í 32. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í annað sinn. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir mun keppa í sleggjukasti. Hún komst á HM með því að setja Íslandsmet í síðustu viku þegar hún kastaði sleggjunni 71.38 metra. Þetta verður hennar fyrsta heimsmeistaramót en Guðrún keppti fyrir Íslands hönd á EM í fyrra. Guðrún ánægð með Íslandsmetið sem hún setti síðustu helgi. FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Sindri Hrafn Guðmundsson mun keppa í spjótkasti. Hann er ríkjandi Íslandmeistari og á þriðja lengsta kast íslensks karlmanns í greininni, 82.55 metra langt kast í fyrrasumar. Sindri er í 30. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í fyrsta sinn en hefur áður keppt á EM. Sindri Hrafn á EM 2018. Alexander Hassenstein/Getty Images „Það er frábært að sjá að þrjú af okkar afreksfólki séu á leið á HM. Heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum er stærsta svið íþróttarinnar fyrir utan Ólympíuleikana og erum við stolt af því að þetta frábæra íþróttafólk hafi unnið sér beint sæti þangað inn“, segir afreksstjórinn Guðmundur Karlsson í fréttatilkynningu Frjálsíþróttasambands Íslands. Heimsmeistaramótið fer fram í Tókýó þann 13. - 21. september næstkomandi. Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Erna Sóley Gunnarsdóttir mun keppa í kúluvarpi. Hún er ríkjandi Íslandsmeistari í greininni, bæði innan- og utanhúss, og keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París 2024. Hún er í 32. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í annað sinn. Erna Sóley kastar kúlunni á Ólympíuleikunum í París síðastliðið sumar.Vísir/Getty Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir mun keppa í sleggjukasti. Hún komst á HM með því að setja Íslandsmet í síðustu viku þegar hún kastaði sleggjunni 71.38 metra. Þetta verður hennar fyrsta heimsmeistaramót en Guðrún keppti fyrir Íslands hönd á EM í fyrra. Guðrún ánægð með Íslandsmetið sem hún setti síðustu helgi. FRÍ / Hlín Guðmundsdóttir Sindri Hrafn Guðmundsson mun keppa í spjótkasti. Hann er ríkjandi Íslandmeistari og á þriðja lengsta kast íslensks karlmanns í greininni, 82.55 metra langt kast í fyrrasumar. Sindri er í 30. sæti heimslistans og tekur þátt á HM í fyrsta sinn en hefur áður keppt á EM. Sindri Hrafn á EM 2018. Alexander Hassenstein/Getty Images „Það er frábært að sjá að þrjú af okkar afreksfólki séu á leið á HM. Heimsmeistaramótið í frjálsíþróttum er stærsta svið íþróttarinnar fyrir utan Ólympíuleikana og erum við stolt af því að þetta frábæra íþróttafólk hafi unnið sér beint sæti þangað inn“, segir afreksstjórinn Guðmundur Karlsson í fréttatilkynningu Frjálsíþróttasambands Íslands. Heimsmeistaramótið fer fram í Tókýó þann 13. - 21. september næstkomandi.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira