„Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. október 2025 21:54 Jaka Brodnik Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Keflavík vann frábæran sigur gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar þegar liðin mættust í Blue höllinni í kvöld. Jaka Brodnik var öflugur í liði Keflavíkur sem vann 92-71 og ræddi við Vísi eftir leik. „Það var kannski ekki viðbúið að munurinn yrði svona mikill“ sagði Jaka Brodnik leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við vera að gera okkar vel og spiluðum vörn saman sem lið. Allir voru tilbúnir í verkefnið og þetta var á endanum verðskuldaður sigur“ Aðspurður um það hver lykillinn af þessum sigri væri var Jaka Brodnik á því að ákefðin hafi skilað miklu. „Ég held að það hafi klárlega verið ákefðin. Við jöfnuðum þá alveg frá byrjun og við vitum að Stjarnan er eitt af sterkari liðunum í þessari deild að spila við“ „Þeir eru miklir íþróttamenn, spila aggesíft og spila góða vörn á öllum vellinum en mér fannst við ná að jafna þá og á endanum gera það aðeins betur svo ég held að það hafi verið lykillinn af sigrinum í kvöld“ Það var mikil stemning í Blue höllinni í kvöld og það gaf Keflavík mikla orku og Jaka vonast til þess að þetta haldi áfram í vetur. „Mér fannst þetta byrja svolítið hægt en svo sáu þau að við þurftum eitthvað smá og við náum að gefa stúkunni ástæðu til að gleðjast og undir restina var þetta frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Við eigum erfitt prógram strax á mánudaginn þegar við spilum við Þór Þorlákshöfn í bikarnum en það er annar heimaleikur svo við reynum að verja heimavöllinn og höldum áfram“ Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
„Það var kannski ekki viðbúið að munurinn yrði svona mikill“ sagði Jaka Brodnik leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst við vera að gera okkar vel og spiluðum vörn saman sem lið. Allir voru tilbúnir í verkefnið og þetta var á endanum verðskuldaður sigur“ Aðspurður um það hver lykillinn af þessum sigri væri var Jaka Brodnik á því að ákefðin hafi skilað miklu. „Ég held að það hafi klárlega verið ákefðin. Við jöfnuðum þá alveg frá byrjun og við vitum að Stjarnan er eitt af sterkari liðunum í þessari deild að spila við“ „Þeir eru miklir íþróttamenn, spila aggesíft og spila góða vörn á öllum vellinum en mér fannst við ná að jafna þá og á endanum gera það aðeins betur svo ég held að það hafi verið lykillinn af sigrinum í kvöld“ Það var mikil stemning í Blue höllinni í kvöld og það gaf Keflavík mikla orku og Jaka vonast til þess að þetta haldi áfram í vetur. „Mér fannst þetta byrja svolítið hægt en svo sáu þau að við þurftum eitthvað smá og við náum að gefa stúkunni ástæðu til að gleðjast og undir restina var þetta frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Við eigum erfitt prógram strax á mánudaginn þegar við spilum við Þór Þorlákshöfn í bikarnum en það er annar heimaleikur svo við reynum að verja heimavöllinn og höldum áfram“
Keflavík ÍF Bónus-deild karla Körfubolti Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira