Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. janúar 2026 06:55 Lögreglan og sérsveit Ríkislögreglustjóra stóðu í aðgerð í Rimahverfi í gær. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi tvo menn í heimahúsi í Grafarvogi fyrir brot á skotvopnalögum. Frá þessu er greint í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar en leiða má líkur að því að um sé að ræða sömu aðgerð og greint var frá í gærkvöldi, þar sem sérsveitin kom við sögu. Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri Ríkislögreglustjóra staðfesti í gær að sérsveitin hefði átt aðkomu að aðgerðum lögreglu í Rimahverfi í Grafarvogi en lögregla gat á þeim tímapunkti ekki veitt nánari upplýsingar um málið. Í yfirlitinu sem lögregla sendi frá sér í morgun segir hins vegar að annar handteknu hafi verið vistaður í fangageymslu en hinn á Stuðlum, sökum aldurs. Þá er einnig greint frá því að annar maður hafi verið handtekinn í póstnúmerinu 112 fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Lögregla rannsakar einnig innbrot og þjófnað í heimahúsi í Garðabæ og stöðvaði einn í miðborginni og sektaði fyrir að aka á göngugötu. Uppfært klukkan 8:55: Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem sent var á fjölmiðla í morgun, segir að tveir piltar hafi verið handteknir í umræddum aðgerðum lögreglu eftir að tilkynnt hafi verið um vopnaða menn í hverfinu. „Lögreglan brást skjótt við tilkynningunni og fann svo mennina í heimahúsi. Þar reyndust einnig vera tvö skotvopn, sem lagt var hald á. Aðilarnir eru báðir innan við tvítugt og var annar færður á Stuðla, en hinn í fangageymslu lögreglunnar. Rannsókn lögreglu beinist m.a. að því hvort piltarnir hafi ætlað að nota skotvopnin til að ógna öðrum. Nokkur viðbúnaður var vegna málsins, en þó hefðbundinn í ljósi tilkynningarinnar og naut embættið aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra á vettvangi í gærkvöld,“ segir í tilkynningunni. Lögreglumál Reykjavík Skotvopn Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Helena Rós Sturludóttir, samskiptastjóri Ríkislögreglustjóra staðfesti í gær að sérsveitin hefði átt aðkomu að aðgerðum lögreglu í Rimahverfi í Grafarvogi en lögregla gat á þeim tímapunkti ekki veitt nánari upplýsingar um málið. Í yfirlitinu sem lögregla sendi frá sér í morgun segir hins vegar að annar handteknu hafi verið vistaður í fangageymslu en hinn á Stuðlum, sökum aldurs. Þá er einnig greint frá því að annar maður hafi verið handtekinn í póstnúmerinu 112 fyrir að fara ekki að fyrirmælum lögreglu. Lögregla rannsakar einnig innbrot og þjófnað í heimahúsi í Garðabæ og stöðvaði einn í miðborginni og sektaði fyrir að aka á göngugötu. Uppfært klukkan 8:55: Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem sent var á fjölmiðla í morgun, segir að tveir piltar hafi verið handteknir í umræddum aðgerðum lögreglu eftir að tilkynnt hafi verið um vopnaða menn í hverfinu. „Lögreglan brást skjótt við tilkynningunni og fann svo mennina í heimahúsi. Þar reyndust einnig vera tvö skotvopn, sem lagt var hald á. Aðilarnir eru báðir innan við tvítugt og var annar færður á Stuðla, en hinn í fangageymslu lögreglunnar. Rannsókn lögreglu beinist m.a. að því hvort piltarnir hafi ætlað að nota skotvopnin til að ógna öðrum. Nokkur viðbúnaður var vegna málsins, en þó hefðbundinn í ljósi tilkynningarinnar og naut embættið aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra á vettvangi í gærkvöld,“ segir í tilkynningunni.
Lögreglumál Reykjavík Skotvopn Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira