Trump sýndi verkamanni puttann Eiður Þór Árnason skrifar 13. janúar 2026 23:09 Trump Bandaríkjaforseti sést hér í umræddri verksmiðjuheimsókn í dag að ræða við stjórnarformann og forstjóra Ford. Ap/Evan Vucci Donald Trump Bandaríkjaforseti sást sýna verkamanni puttann í heimsókn sinni í verksmiðju bílaframleiðandans Ford í dag. Atvikið átti sér stað eftir að starfsmaðurinn virtist saka forsetann um að slá skjaldborg um barnaníðinga. Í kjölfarið virðist Trump segja verkamanninum að fara til fjandans rétt áður en langatöng hans sést fara á loft, ef marka má myndskeið sem TMZ birtir af atvikinu. #EXCLUSIVE 😳 President Trump was filmed flipping off a Ford worker who yelled "pedophile protector" at him. https://t.co/m5nLYtWxxT pic.twitter.com/512zEYV6WC— TMZ (@TMZ) January 13, 2026 Í frétt bandaríska miðilsins segir að forsetinn hafi verið að kynna sér starfsemi verksmiðjunnar í Detroit-borg í Michigan en hún er nýtt til að framleiða hina vinsælu Ford F-150 trukka. Á meðan hann gekk um verksmiðjuna ásamt föruneyti heyrist einhver hrópa óljósa setningu að Trump sem endar með því að hann er kallaður „verndari barnaníðings“ (e. pedophile protector). Líkur eru á því að þar sé vísað til barnaníðingsins Jeffrey Epsteins sem var góður vinur Trumps áður en ósætti kom upp á milli þeirra. Ríkisstjórn Trumps hefur verið gagnrýnd fyrir seinagang við birtingu skjala úr dómsmálum og rannsóknum tengdum Epstein og miklar yfirstrikanir gagna. Ver tollaákvarðanir sínar Í frétt AP-fréttaveitunnar segir að Bandaríkjaforseti hafi mætt í verksmiðjuna í dag til að vekja athygli á aðgerðum sem miðaðar séu að því að efla iðnaðarframleiðslu í Bandaríkjunum. Þá hafi hann einnig varið umdeildar tollaákvarðanir sínar. Með þessu vilji hann slá á ótta um niðursveiflu í atvinnulífinu og áhyggjur af áframhaldandi verðbólgu. Sjá einnig: Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump fylgdi heimsókn sinni í Ford-verksmiðjuna eftir með því að skjóta á Jerome Powell, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, og ýja að því að hann hafi rænt sig gleði með því að vera ekki nógu ákveðinn í því að lækka stýrivexti, að sögn AP. Bandaríkjastjórn hefur hafið rannsókn á Powell og er hún sökuð um að reyna að grafa undan sjálfstæði seðlabankans. Donald Trump Bandaríkin Mál Jeffrey Epstein Tengdar fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Bandarísk stjórnvöld hafa fundið yfir milljón skjöl sem gætu tengs máli barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Þó nokkur skjöl hafa verið birt opinberlega og stendur til að birta nýju skjölin. 25. desember 2025 10:40 Málið sem Trump getur ekki losað sig við Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og ráðgjafar hans í Hvíta húsinu eru sagðir hafa vonast til þess að geta losnað við vandræðin sem fylgt hafa máli Jeffreys Epstein í vikunni. Það átti að gerast með opinberun Epstein-skjalanna svokölluðu sem dómsmálaráðuneytið átti að birta í heilu lagi á föstudaginn. 21. desember 2025 20:02 Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Bandarískir alríkissaksóknarar hafa myndað ákærudómstól sem ætlað er að rannsaka Jerome Powell, seðlabankastjóra, og mögulega ákæra hann. Rannsóknin tengist vitnisburði hans á þingfundi þar sem hann var spurður út í endurbætur á húsnæði seðlabankans. 12. janúar 2026 09:52 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Í kjölfarið virðist Trump segja verkamanninum að fara til fjandans rétt áður en langatöng hans sést fara á loft, ef marka má myndskeið sem TMZ birtir af atvikinu. #EXCLUSIVE 😳 President Trump was filmed flipping off a Ford worker who yelled "pedophile protector" at him. https://t.co/m5nLYtWxxT pic.twitter.com/512zEYV6WC— TMZ (@TMZ) January 13, 2026 Í frétt bandaríska miðilsins segir að forsetinn hafi verið að kynna sér starfsemi verksmiðjunnar í Detroit-borg í Michigan en hún er nýtt til að framleiða hina vinsælu Ford F-150 trukka. Á meðan hann gekk um verksmiðjuna ásamt föruneyti heyrist einhver hrópa óljósa setningu að Trump sem endar með því að hann er kallaður „verndari barnaníðings“ (e. pedophile protector). Líkur eru á því að þar sé vísað til barnaníðingsins Jeffrey Epsteins sem var góður vinur Trumps áður en ósætti kom upp á milli þeirra. Ríkisstjórn Trumps hefur verið gagnrýnd fyrir seinagang við birtingu skjala úr dómsmálum og rannsóknum tengdum Epstein og miklar yfirstrikanir gagna. Ver tollaákvarðanir sínar Í frétt AP-fréttaveitunnar segir að Bandaríkjaforseti hafi mætt í verksmiðjuna í dag til að vekja athygli á aðgerðum sem miðaðar séu að því að efla iðnaðarframleiðslu í Bandaríkjunum. Þá hafi hann einnig varið umdeildar tollaákvarðanir sínar. Með þessu vilji hann slá á ótta um niðursveiflu í atvinnulífinu og áhyggjur af áframhaldandi verðbólgu. Sjá einnig: Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump fylgdi heimsókn sinni í Ford-verksmiðjuna eftir með því að skjóta á Jerome Powell, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, og ýja að því að hann hafi rænt sig gleði með því að vera ekki nógu ákveðinn í því að lækka stýrivexti, að sögn AP. Bandaríkjastjórn hefur hafið rannsókn á Powell og er hún sökuð um að reyna að grafa undan sjálfstæði seðlabankans.
Donald Trump Bandaríkin Mál Jeffrey Epstein Tengdar fréttir Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Bandarísk stjórnvöld hafa fundið yfir milljón skjöl sem gætu tengs máli barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Þó nokkur skjöl hafa verið birt opinberlega og stendur til að birta nýju skjölin. 25. desember 2025 10:40 Málið sem Trump getur ekki losað sig við Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og ráðgjafar hans í Hvíta húsinu eru sagðir hafa vonast til þess að geta losnað við vandræðin sem fylgt hafa máli Jeffreys Epstein í vikunni. Það átti að gerast með opinberun Epstein-skjalanna svokölluðu sem dómsmálaráðuneytið átti að birta í heilu lagi á föstudaginn. 21. desember 2025 20:02 Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Bandarískir alríkissaksóknarar hafa myndað ákærudómstól sem ætlað er að rannsaka Jerome Powell, seðlabankastjóra, og mögulega ákæra hann. Rannsóknin tengist vitnisburði hans á þingfundi þar sem hann var spurður út í endurbætur á húsnæði seðlabankans. 12. janúar 2026 09:52 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Bandarísk stjórnvöld hafa fundið yfir milljón skjöl sem gætu tengs máli barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Þó nokkur skjöl hafa verið birt opinberlega og stendur til að birta nýju skjölin. 25. desember 2025 10:40
Málið sem Trump getur ekki losað sig við Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og ráðgjafar hans í Hvíta húsinu eru sagðir hafa vonast til þess að geta losnað við vandræðin sem fylgt hafa máli Jeffreys Epstein í vikunni. Það átti að gerast með opinberun Epstein-skjalanna svokölluðu sem dómsmálaráðuneytið átti að birta í heilu lagi á föstudaginn. 21. desember 2025 20:02
Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Bandarískir alríkissaksóknarar hafa myndað ákærudómstól sem ætlað er að rannsaka Jerome Powell, seðlabankastjóra, og mögulega ákæra hann. Rannsóknin tengist vitnisburði hans á þingfundi þar sem hann var spurður út í endurbætur á húsnæði seðlabankans. 12. janúar 2026 09:52